
Ásamt 22 öðrum samtökum bauð W.O.M.E.N. ráðherra á fund í gær. Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð saman að neyðarfundi. Christina Milcher, varaforkona og Marion Poilvez, gjaldkeri, voru á staðnum.


Christina Milcher, varaforkona okkar, flutt ræðu fyrir hönd W.O.M.E.N.:
“Við sem eru konur af erlendum uppruna þekkjum vel að sumar konur eru jafnari en aðrar í kynjaparadísinni Ísland.
Með þjónustusvip hefur fórnarlömbin mansals verið skilið eftir með 3 valmöguleika: að búa á götunni á Íslandi og verða fyrir meira ofbeldi og misnotkun, fara aftur til mansalsins þeirra eða eða sæta refsingu heima.
Aðgerðir ykkar versna stöðu kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Spurning okkar er: erum við öll næst?
Við krefjumst þess að þið takir tillit til kynjamála í ákvörðunum um hæli og að ákvæði sem heimilar þjónustusviptingu verið fellt úr gildi.”
Sjáðu myndbandið í heild sinni hér (Christina Milcher – 18:50)
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra, ávarpar fund 23 félagasamtaka um málefni flóttafólks sem svipt hefur verið rétti á þjónustu eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd í húsakynnum Hjálpræðishersins.