
Samtökin hafa frá stofnun beitt sér ötullega fyrir greiðum aðgangi að námi í íslensku fyrir innflytjendur og eins fyrir því að þjálfun og menntun kvenna af erlendu þjóðerni verði viðurkennd þannig að þeim verði fært að nýta sérfræðiþekkingu sína og geti þannig öðlast meiri sjálfsvirðingu og sterkari sjálfsmynd
- Við viljum að þjálfun og menntun kvenna af erlendu þjóðerni verði viðurkennd þannig að þeim verði fært að nýta sérþekkingu sína og geti þannig öðlast meiri sjálfsvirðingu og sterkari sjálfsmynd
- Við hvetjum og styðjum konur af erlendum uppruna til að afla sér frekari menntunar
- Við erum virkar í umræðu um íslensku, íslenskukennsluna og menntun innflytjenda
Tengt efni

New In Iceland Information Center Opened today
New in Iceland opened today offering information services free of charge and under strictest confidentiality. Immigrants can get assistance to feel safe, to be well-informed and supported while living in Iceland. Counselors offer information and advice with respect to your privacy and confidentiality. The center cooperates with key institutions and organizations in Iceland so together …

Kynjaþing 2020 9. – 13. nóvember 2020 W.O.M.E.N samtök kvenna af erlendum uppruna verða með tvo viðburði
Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Dagskrá þingsins er skipulögð af félagasamtökum og grasrótarsamtökum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til að kynnast því helsta sem er að gerast í femíniskri umræðu. Í ár fer dagskrá Kynjaþings fram eingöngu …

Alþjóðleg Hijab dagur
Við erum svo heppnar að fá tækifæri til að styðja við Ahmadiyya Mulsim félag á Íslandi.