Samtökin hafa frá stofnun beitt sér ötullega fyrir greiðum aðgangi að námi í íslensku fyrir innflytjendur og eins fyrir því að þjálfun og menntun kvenna af erlendu þjóðerni verði viðurkennd þannig að þeim verði fært að nýta sérfræðiþekkingu sína og geti þannig öðlast meiri sjálfsvirðingu og sterkari sjálfsmynd

  • Við viljum að þjálfun og menntun kvenna af erlendu þjóðerni verði viðurkennd þannig að þeim verði fært að nýta sérþekkingu sína og geti þannig öðlast meiri sjálfsvirðingu og sterkari sjálfsmynd
  • Við hvetjum og styðjum konur af erlendum uppruna til að afla sér frekari menntunar
  • Við erum virkar í umræðu um íslensku, íslenskukennsluna og menntun innflytjenda

Tengt efni


Recruitment workshop – Bring your own CV

Last Tuesday W.O.M.E.N. organised in cooperation with LS retail a 2 hours CV workshop at the city library Grófin. Many women of foreign origin have to rethink their careers when moving to Iceland: they can’t find a job in their former line of work or study, and Icelandic language is often a barrier. The way…

Kvennaborðið í dag íslenskrar tungu : “Tala íslensku með hreim”

Í dag íslenskrar tungu kynntum við verkefnið okkar Kvennaborðið. Huldumál (Félag stúdenta í Íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands) & Mímir (Félag stúdenta í íslensku, almennum málvísindum og táknmálsfræði við Háskóla Íslands) skipulögðu viðburðinn. Takk fyrir boðið!

Kvennaborðið: að styðja hvert annað með íslensku

Kvennaborðið #3 var haldið í gærkvöldi í Gröndalshús. Konur af mismunandi uppruna og mismunandi stigi komu saman og ræddu um bókmenntir á íslensku. Karítas Hrundar Pálsdóttir flutti kynningu um bækurnar hennar Árstíðir og Dagatal, sögur á einföldu máli, og svaraði spurningum okkar. Við ræddum síðan um “Bókmenntir til að læra íslensku. Hvað vantar okkur?” Við…

Viltu styrkja ykkur?