
Samtök kvenna af erlendum uppruna:
- taka málstað kvenna sem orðið hafa brotaþolar ofbeldis og fræða þær um rétt þeirra
- efna til samvinnu við önnur samtök og stofnanir, sem vinna gegn ofbeldi
- leitast við að tryggja að þolendur séu ekki órétti beittir í þjóðfélaginu
Er 13% réttlæti nóg?
Bjarkarhlíð fyrir þolendur ofbeldis
Tengt efni
Samráðsfundur félagasamtaka vegna fólks á flótta sem hafa verið svipt þjónustu opinberra aðila
Ásamt 22 öðrum samtökum bauð W.O.M.E.N. ráðherra á fund í gær. Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð saman að neyðarfundi. Christina Milcher, varaforkona og Marion Poilvez, gjaldkeri, voru á staðnum. Christina Milcher, varaforkona okkar, flutt ræðu fyrir hönd W.O.M.E.N.: “Við sem eru konur af erlendum uppruna þekkjum vel að sumar konur eru jafnari en aðrar í kynjaparadísinni Ísland.Með…
Ásamt 22 öðrum samtökum, lýsir W.O.M.E.N. þungum áhyggjum af alvarlegri stöðu fólks á flótta sem hefur verið vísað úr allri þjónustu og bauð ráðherra á fund
SAMEIGINLEG YFIRLÝSING UM ÞUNGAR ÁHYGGJUR AF ALVARLEGRI STÖÐU FÓLKS Á FLÓTTA Neðangreind félagasamtök lýsa þungum áhyggjum af mjög alvarlegri stöðu sem komin er upp í málefnum fólks á flótta sem vísað hefur verið úr allri þjónustu opinberra aðila eftir neikvæða niðurstöðu umsóknar um vernd á báðum stjórnsýslustigum. Afdrif þess, öryggi og mannleg reisn eru í…
Cooperation in the fight against gender based violence
On the 18th of May, W.O.M.E.N. welcomed a sister organisation from Finland, the Daisy Ladies. For that occasion, W.O.M.E.N. organised a mini-conference to introduce them to the different institutions and resources involved in the fight against gender based violence in Iceland. Our chair, Maru Alemán, made an introduction about the heart of our work: the…
Survey on immigrant women’s experiences of employment based (EBV) and intimate partner violence (IPV) in Iceland
The Project – IWEV In the wake of the #metoo revolution, immigrant women in Iceland shared, for the first time, their experiences of abuse and violence in both intimate partnerships and in workplaces. Their stories reveal underlying factors contributing to gender-based violence and how those intersect with social categories such as race and ethnicity. The published narratives exposed how little research and knowledge there is…
W.O.M.E.N. and the Rede de Pares Network : improving the protection of victims of violence against women
For the past three years W.O.M.E.N in Iceland has participated in a collaborative project forming the The Rede de Pares Network. We were asked to participate through an Open Call#4 ‘Projects to improve the protection of victims of violence against women and domestic violence, promoted by ISPA – APPsyCI, funded by the EAA Grants. Organization…
No Woman Alone – Málþing í samvinnu við Reykjavík Feminist Film Festival
Málþingið er skipulagt af listakonunni Nöru Walker. Nichole Leigh Mosty, formaður W.O.M.E.N. Samtaka kvenna af erlendum uppruna, stýra umræðunum. Rithöfundurinn Shantaye Brown (áheyrnarfulltrúi W.O.M.E.N.), lögmaðurinn Claudia A Wilson, doktorsneminn Katrín Ólafsdóttir og rithöfundurinn Þórdís Elva Þorvaldsdóttir voru á málþinginu: