Samstarf við US-LT í Litháen (lokin verkefni)

Samstarf við US-LT Alumni Association í Litháen Snemma árið 2013 hafði US-LT Alumni Association í Litháen samband við Samtök kvenna af erlendum uppruna um mögulegt samstarf milli samtakana tveggja. Eftir að hafa lesið um samtökin þeirra og núverandi verkefni  ‘The Ethnic Kitchen’, sem er heimildarmynd sem sýnir líf erlendra kvenna í Litháen og á sama …

Verkefni í Malmö/Svíþjóð

Samarbeta Jämt er verkefni sem skipulagt er í Malmö/Svíþjóð hjá IKF (Samtök alþjóðlegra kvenna í Malmö) og fjármagnað af Norrænu ráðherranefndinni. Á meðal samtaka sem taka þátt í þessu verkefni eru samtök erlendra kvenna í Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Danmörku og Íslandi. Samarbeta er bæði samkomustaður fyrir konur af erlendum uppruna og þekkingargrunnur. Markmið þess eru m.a. …

Alþjóðleg Hijab dagur
Við erum svo heppnar að fá tækifæri til að styðja við Ahmadiyya …
Samstarf við US-LT í Litháen (lokin verkefni)
Samstarf við US-LT Alumni Association í Litháen Snemma árið 2013 hafði US-LT …
Verkefni í Malmö/Svíþjóð
Samarbeta Jämt er verkefni sem skipulagt er í Malmö/Svíþjóð hjá IKF (Samtök …