World Food café 2023!

In honour of our guests from Finland, the Daisy Ladies, W.O.M.E.N. got together and showed our diversity here in Iceland through our delicious cuisine! What a feast! Thousand thanks to our volunteer-chefs from all over the world!

Slavneskt kvöld til að fagna friði

Í ár byrjum við Þjóðlegt Eldhús okkar með breytingu: Heimsfriðar Eldhús – slavneskur matur! Fallegt kvöld með dýrindis mat Frjálsum Framlög Gestir voru beðnir um að koma með framlög fyrir konur og börn í gegnum flóttamanna- og hæliskerfið. Samtökin okkar munu síðan afhenda  Helpukraine.is næsta mánudag. W.O.M.E.N. fékk einnig yfir 53.000 isk framlög sem verða…

Heimsfriðar Eldhús – Slavneskt kvöld

Heimsfriðar Eldhús – slavneskur matur! Undanfarin tvö ár hafa verið okkur öllum erfið og við núverandi aðstæður í heiminum þurfum við öll á stuðningi, ást og systratengslum að halda. Í ár byrjum við Þjóðlegt Eldhús okkar með breytingu, það mun heita Heimsfriðar Eldhús! Við höfum dásamlegar konur frá löndum eins og Póllandi, Úkraínu, Hvíta-Rússlandi, Lettlandi,…

Þjóðlegt Eldhús / World Food Café 7/12/17

þjóðlegt Eldhús / World Food Café (ENGLISH BELOW) Góðann daginn kæru konur, Nú er kominn sá tími ársins á ný þegar samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N) býður þér að taka þátt í síðasta þjóðlega eldhúsi ársins. Næstkomandi fimmtudag, 7.desember, bjóðum við ykkur að vera með okkur í því að halda upp á hátíðina. Við…