Showing: 1 - 10 of 12 Articles

Our human rights are up for discussion – Christina Milcher, vice-chair W.O.M.E.N.

Christina Milcher, vice-chair W.O.M.E.N., wrote about the current state of Icelandic law on asylum seekers and women victims of sex trafficking who are now on the streets in Iceland: “As Iceland is often described as a feminist paradise one might be excused to think that these kind of (https://www.visir.is/g/20232448665d, https://www.visir.is/g/20232449068d/tholendur-mansals-sviptar-ollum-rettindum-og-visad-a-gotuna) news stories are exceptions. Unfortunately, this …

Samráðsfundur félagasamtaka vegna fólks á flótta sem hafa verið svipt þjónustu opinberra aðila

Ásamt 22 öðrum samtökum bauð W.O.M.E.N. ráð­herra á fund í gær. Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð saman að neyðarfundi. Christina Milcher, varaforkona og Marion Poilvez, gjaldkeri, voru á staðnum. Christina Milcher, varaforkona okkar, flutt ræðu fyrir hönd W.O.M.E.N.: “Við sem eru konur af erlendum uppruna þekkjum vel að sumar konur eru jafnari en aðrar í kynjaparadísinni Ísland.Með …

Ásamt 22 öðrum samtökum, lýsir W.O.M.E.N. þungum áhyggjum af alvarlegri stöðu fólks á flótta sem hefur verið vísað úr allri þjónustu og bauð ráð­herra á fund

SAMEIGINLEG YFIRLÝSING UM ÞUNGAR ÁHYGGJUR AF ALVARLEGRI STÖÐU FÓLKS Á FLÓTTA Neðangreind félagasamtök lýsa þungum áhyggjum af mjög alvarlegri stöðu sem komin er upp í málefnum fólks á flótta sem vísað hefur verið úr allri þjónustu opinberra aðila eftir neikvæða niðurstöðu umsóknar um vernd á báðum stjórnsýslustigum. Afdrif þess, öryggi og mannleg reisn eru í …

Yfirlýsing W.OM.E.N. og Immigrants in Iceland um póst Fjölskylduhjálp Íslands Reykjanesi varðandi mismunun gegn fólki af erlendum uppruna

*Yfirlýsing W.OM.E.N. og Immigrants in Iceland um póst Fjölskylduhjálp Íslands Reykjanesi varðandi mismunun gegn fólki af erlendum uppruna, sem þarfnast aðstoðar frá slíkum stofnunum.* Í dag urðum við var við póst FÍR sem gefur til kynna að íslenskir ríkisborgarar eru í forgangi hvað varðar aðstoð, frekar en að aðstoð sé gefin þeim sem þess þarfnast …

No Woman Alone – Málþing í samvinnu við Reykjavík Feminist Film Festival

Mál­þingið er skipu­lagt af lista­konunni Nöru Wal­ker. Nicho­le Leigh Mo­sty, for­maður W.O.M.E.N. Sam­taka kvenna af er­lendum upp­runa, stýra um­ræðunum. Rit­höfundurinn Shanta­ye Brown (áheyrnarfulltrúi W.O.M.E.N.), lög­maðurinn Claudia A Wil­son, doktors­neminn Katrín Ólafs­dóttir og rit­höfundurinn Þór­dís Elva Þor­valds­dóttir voru á málþinginu:

Í leit að rödd og sjálfsmynd í nýju heimalandi

 Ræða Cynthiu Trililani talskonu samtaka kvenna af erlendum uppruna, flutt á Austurvelli 26. júlí 2014 í tilefni Druslugöngunnar. Drusluganga er ekki aðeins samkoma þar sem fólk talar um nauðgunarmenningu og deilir sögum um ofbeldi og kynferðislega misnotkun gagnvart konum. Það nær lengra en aðeins til þess dags ársins þegar konur klæða sig í drusluföt, finnst þær vera …

Ræða á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar; 20. nóvember 2004.

Hvaða áhrif hafa innflytjendur á íslenskt mál? Erindi á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar 20. nóvember 2004. Aðalefni þess voru áhrif hnattvæðingar og upplýsingatækni á þjóðtungur. Tatjana er formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Auk Tatjönu fluttu þar erindi Guðrún Kvaran, Hafsteinn Bragason og Arnór Guðmundsson. Ritstj. Góðan daginn, Það er mér mikill heiður að …