Jafningjaráðgjöf fyrir konur af erlendum uppruna

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi bjóða upp á fría viðtalsþjónustu þar sem heitið er fullum trúnaði.

Ráðgjafar okkar tala íslensku, ensku auk annara tungúmala (auglýst í hvert skipti) og hafa fengið þjálfun og eftirfylgd fagaðila með mikla reynslu í ráðgjöf innflytjenda.

people on a video call

woman in gray hoodie using laptop

Við munum bjóða upp á rafræn ráðgjöf  á Zoom alla þriðjudaga frá klukkan 20 til 22.

Þú sendir einfaldlega beiðni til okkar með tölvupósti hér support@womeniniceland.is og við sendum þér hlekk og tíma til baka.

Engin spurning eða áhyggjur er of stór eða litla. Við erum hér fyrir ykkur.

Eins og alltaf er hægt er að hafa samband  í gegnum heimasíðan okkar hér.  Einnig er hægt að senda okkar einkaskilabog á Facebook síðan okkar hér eða senda okkur tölvupóst í info@womeniniceland.is . Við munum hafa samband eins fljótt og auðið er.  


Jafningjaráðgjöf er að byrja aftur

Við erum komnar aftur: Jafningjaráðgjöf fyrir konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Hefur þú spurningar um réttindi þín á Íslandi sem móðir, eiginkona eða kona? Engar spurningar eru of stórar eða litlar. Við munum aðstoða þig eins og við getum. Skráðu tíma á support@womeniniceland.is Stuðningskonur tala ensku og íslensku. Ef þú vilt bóka…