Söguhringur kvenna kynnti fyrir gestum okkar DaisyLadies Heimsgarðinn í Norræna húsið. Lilianne gaf þeim fræ frá NORDGEN. Við borðuðum og svo fórum í rútu! Við vorum 35 saman! Við skoðuðum forsetahúsið og svo hittum forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Frú Eliza Reid, sem er mikilvæg fyrirmynd sem kona af erlendum uppruna. Takk kærlega fyrir!
