Showing: 1 - 10 of 73 Articles

Kvennaborðið – Höfundar af erlendum uppruna

Á laugardaginn 28. janúar ætlum við að umræða um aðgang að íslenskum bókmenntum! Finnst þér erfitt að lesa íslenskar bókmenntir? Af hverju? Af hverju ekki?Hvað finnst þér um höfunda af erlendum uppruna sem skrifa á íslensku/á Íslandi? Segðu skoðun þína og komdu með bækurnar þínar! Öruggt rými og valdefling fyrir öllum konum. Viðburð Hvað er Kvennaborðið?

Fyrsta Kvennaborðið ársins! Hvað fannst þér um Áramótaskaupið?

Hvað fannst þér um Áramótaskaupið? Skemmtilegt eða Leiðilegt? Áramótaskaupið einnig þekkt sem Skaupið er árlegur 50 mínútna sjónvarpsþáttur. Þátturinn er mikilvægur þáttur í áramótahátíð fyrir flesta Íslendinga þar sem þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið klukkan hálf ellefu. Í þættinum er horft á liðið ár með húmor, sérstaklega stjórnmálamönnum, listamönnum, viðskiptafólki og öðru menningarefni. Horfðir þú á …

Matvælaráðherra afhenti 2 milljónir króna til Samtaka kvenna af erlendum uppruna

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra afhenti á Kjarvalsstöðum á þriðjudaginn rúmar 47 milljónir króna til Kvennaathvarfsins, Rótarinnar, Menntasjóðs/Mæðrastyrksnefndar, Menningar- og minningarsjóðs kvenna, Sigurhæða, Samtaka kvenna af erlendum uppruna og samtakanna Stelpur Rokka. W.O.M.E.N. fékk 2.000.000 sem mun nýtast vel til góðra verka. Wiktoria Joanna Ginter og Marion Poilvez tóku á móti styrk fyrir hönd samtakanna. W.O.M.E.N. er …

Oświadczenie W.O.M.E.N oraz Immigrants In Iceland w sprawie komunikatu Fjölskylduhjálp Íslands Reykjanesi

Oświadczenie W.O.M.E.N oraz Immigrants In Iceland w sprawie komunikatu Fjölskylduhjálp Íslands Reykjanesi dotyczącego nierównego traktowania osób obcego pochodzenia szukających pomocy w ich organizacji. Dzisiejszego ranka nasza uwaga została zwrócona na fejsbukowy post Fjölskyldu, w którym przeczytać można było, że osoby z obywatelstwem islandzkim przysługuje pierwszeństwo w udzielaniu pomocy ze strony organizacji, a osobom obcego pochodzenia …

Yfirlýsing W.OM.E.N. og Immigrants in Iceland um póst Fjölskylduhjálp Íslands Reykjanesi varðandi mismunun gegn fólki af erlendum uppruna

*Yfirlýsing W.OM.E.N. og Immigrants in Iceland um póst Fjölskylduhjálp Íslands Reykjanesi varðandi mismunun gegn fólki af erlendum uppruna, sem þarfnast aðstoðar frá slíkum stofnunum.* Í dag urðum við var við póst FÍR sem gefur til kynna að íslenskir ríkisborgarar eru í forgangi hvað varðar aðstoð, frekar en að aðstoð sé gefin þeim sem þess þarfnast …

Síðasta Kvennaborðið ársins! Ný dagsetning

Á mánudaginn 19. desember ætlum við að umræða um aðgang að íslenskum bókmenntum! Finnst þér erfitt að lesa íslenskar bókmenntir? Af hverju? Af hverju ekki?Hvað finnst þér um höfunda af erlendum uppruna sem skrifa á íslensku/á Íslandi? Segðu skoðun þína og komdu með bækurnar þínar! Öruggt rými og valdefling fyrir öllum konum. Viðburð Hvað er Kvennaborðið?

Síðasta Kvennaborðið ársins! Vertu með!

Á fimmtudaginn 15. desember ætlum við að umræða um aðgang að íslenskum bókmenntum! Finnst þér erfitt að lesa íslenskar bókmenntir? Af hverju? Af hverju ekki?Hvað finnst þér um höfunda af erlendum uppruna sem skrifa á íslensku/á Íslandi? Segðu skoðun þína og komdu með bækurnar þínar! Öruggt rými og valdefling fyrir öllum konum. Viðburð Hvað er Kvennaborðið?