Showing: 1 - 10 of 108 Articles

Nýtt teymi fyrir W.O.M.E.N. – Kosningar í stjórn

Við erum afar ánægð að kynna nýtt teymið okkar fyrir W.O.M.E.N. sem var kjósið í aðalfund í gærkvöldin. 9 konur fyrir W.O.M.E.N.! Til hamingju! Ný stjórn 2023-2024Mouna NasrMariska KappertLogan Lee SigurðssonJeta Ejupi Abdullahu (ekki á myndinni)auk þess : Maru E. Alemán (2022), Christina Milcher (2022) og Marion Poilvez (2022) Áheyrnarfulltrúar 2023-2024 Nichole Leigh Mosty (ekki á myndinni)Alice …

Viltu bjóða sig fram í stjórnarsæti W.O.M.E.N.?

Hefur þú brennandi áhuga á því að taka þátt í málefnum sem hafa áhrif á konur af erlendum uppruna? Viltu mynda tengslanet með öðru fólki, stofnunum og félagasamtökum sem hafa sama áhugann og vinna hörðum höndum að þessum málefnum? Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi tekur nú við umsóknum frá félagskonur sem vil bjóða …

Aðalfundur 2023 – General Assembly 2023

(ENGLISH BELOW) Aðalfundur Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi verður haldinn mánudaginn, 27. nóvember 2023 kl. 19:00 á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Dagskráin er hér: Dagskrá Aðalfundar 27. nóvember 2023Agenda of annual general meeting A.    Fundur settur(Opening of meeting) B.    Kosning fundarstjóra og fundarritara(Vote for a chairperson and secretary of meeting) C.    Skýrsla …

Inn­gilding og hvernig hún reiðir sig á ó­launaða vinnu er­lendra kvenna

Inclusion and its dependence on free labour of foreign women Our organisation has a seat on government and municipal committees and is often invited to meetings and workshops where immigration issues are discussed. Additionally other organisations, such as the union movement reach out to us to participate in organising events, such as the Women’s strike …

20 years of solidarity between W.O.M.E.N.

W.O.M.E.N. samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (Women Of Multicultural Ethnicity Network in Iceland) was founded on the Women‘s Strike Day (kvennafrí) October 24, 2003. The association will hold it’s 20 year anniversary this Thursday the 26th. The goal of W.O.M.E.N. is to unite, to express and address the interests and issues of women of …

Jafningjaráðgjöf er að byrja aftur

Við erum komnar aftur: Jafningjaráðgjöf fyrir konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Hefur þú spurningar um réttindi þín á Íslandi sem móðir, eiginkona eða kona? Engar spurningar eru of stórar eða litlar. Við munum aðstoða þig eins og við getum. Skráðu tíma á support@womeniniceland.is Stuðningskonur tala ensku og íslensku. Ef þú vilt bóka …

Our human rights are up for discussion – Christina Milcher, vice-chair W.O.M.E.N.

Christina Milcher, vice-chair W.O.M.E.N., wrote about the current state of Icelandic law on asylum seekers and women victims of sex trafficking who are now on the streets in Iceland: “As Iceland is often described as a feminist paradise one might be excused to think that these kind of (https://www.visir.is/g/20232448665d, https://www.visir.is/g/20232449068d/tholendur-mansals-sviptar-ollum-rettindum-og-visad-a-gotuna) news stories are exceptions. Unfortunately, this …

Samráðsfundur félagasamtaka vegna fólks á flótta sem hafa verið svipt þjónustu opinberra aðila

Ásamt 22 öðrum samtökum bauð W.O.M.E.N. ráð­herra á fund í gær. Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð saman að neyðarfundi. Christina Milcher, varaforkona og Marion Poilvez, gjaldkeri, voru á staðnum. Christina Milcher, varaforkona okkar, flutt ræðu fyrir hönd W.O.M.E.N.: “Við sem eru konur af erlendum uppruna þekkjum vel að sumar konur eru jafnari en aðrar í kynjaparadísinni Ísland.Með …