Jafningjaráðgjöf

Jafningjaráðgjöf fyrir konur af erlendum uppruna
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi bjóða upp á fría viðtalsþjónustu þar sem heitið er fullum trúnaði.
Við munum bjóða upp á rafræn ráðgjöf á Zoom alla þriðjudaga.
Þú sendir einfaldlega beiðni til okkar með tölvupósti hér support@womeniniceland.is og við sendum þér hlekk og tíma til baka.
Engin spurning eða áhyggjur er of stór okkar litla. Við erum hér fyrir ykkur.
Upplýsingar fyrir innflytjendur

Á þessari síðu finnur þú gagnlegar upplýsingar um það að flytja til eða búa á Íslandi og hvar er hægt að finna ítarlegri upplýsingar og aðstoð.

Hér geta innflytjendur fengið leiðbeiningar og verið öruggir um að fá vandaðar upplýsingar um hvernig er að búa á Íslandi.
Þú getur talað við okkur á ensku, pólsku, spænsku, portúgölsku, arabísku, litáísku, rússnesku og íslensku
112
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um ýmis úrræði sem eru til staðar ef þig vantar ráðgjöf, hvort sem það er vegna þín eða einhvers sem þú þekkir. Engu máli skiptir hversu langt er síðan ofbeldið átti sér stað, þú getur alltaf fengið hjálp.