
Öruggt sameiginlegt rými til að æfa íslenskuna okkar
A shared safe space to practice our Icelandic
Í hverja lotu: 1 efni, 2 svör
Each session: 1 topic, 2 answers
Já eða Nei? Satt eða Ósatt? Sammála eða Ósammalá? Skemmtilegt eða Leiðinlegt? Alltaf eða Aldrei?
Konur af mismunandi uppruna og mismunandi stigum ræða saman
Í lókun kjósa konurnar!
Women of different origins and different levels discussing it together
At the end, women vote!
Öruggt rými Safe space
No bias about language skills, accents, or level of confidence speaking Icelandic
Women only!
Komdu eins og þú talar, talaðu eins og það kemur!
Valdefling Empowerment
Get comfortable with giving an opinion in Icelandic and discussing hot topics
Segðu skoðun þína!
Samfélag Community
Learning from each other how to share Icelandic together: different levels, different accents, one community
Networking opportunities!
Kvennaborðið er styrkt af Controlant og Reykjavíkurborg / Kvennaborðið is funded by Controlant and Reykjavik City


Söguhringur kvenna í sveitaferð
Norræna Húsið og Nordgen buðu konunar sem eru að sjá um garðinu og gróshúsinu í sveitaferð! Æðislegur dagur í Þingvöllum og Sólheimar. Leiðsögukonan okkar Kathleen var æði!…
Kvennaborðið í heimsókn til Viðeyjar
Leiðsögn á einfaldri íslensku í Viðey! Við lærðum um sögu búsetu í Viðey, um mýs, munka, hinn fræga Skúla Magnússon, listaverkefni, álfkonuna og alls konar hjátrú. Hlín, leiðsögukonan…
Kvennaborðið Sumarklúbburinn – aukatími!
Kvennaborðið Sumarklúbbur var svo skemmtilegt! Við töluðum um allskonar og við hlógum mikið! Við kusum um erfiðasta hljóðið á íslensku. Starfskonan borgarbókasafnsins sagði að það væri ótrúlegt…
Do you want to support us?
Women of foreign origins can become members
Everyone can give to W.O.M.E.N.