Öruggt sameiginlegt rými til að æfa íslenskuna okkar

A shared safe space to practice our Icelandic


Í hverja lotu: 1 efni, 2 svör

Each session: 1 topic, 2 answers

Já eða Nei? Satt eða Ósatt? Sammála eða Ósammalá? Skemmtilegt eða Leiðinlegt? Alltaf eða Aldrei?


Konur af mismunandi uppruna og mismunandi stigum ræða saman

Í lókun kjósa konurnar!

Women of different origins and different levels discussing it together

At the end, women vote!

Kvennaborðið er styrkt af Controlant og Reykjavíkurborg / Kvennaborðið is funded by Controlant and Reykjavik City

Events / Viðburðir

Söguhringur kvenna í sveitaferð
Norræna Húsið og Nordgen buðu konunar sem eru að sjá um garðinu …
Kvennaborðið í heimsókn til Viðeyjar
Leiðsögn á einfaldri íslensku í Viðey! Við lærðum um sögu búsetu í Viðey, …
Kvennaborðið Sumarklúbburinn – aukatími!
Kvennaborðið Sumarklúbbur var svo skemmtilegt! Við töluðum um allskonar og við hlógum …
Kvennaborðið Sumarklúbbur í fullum gangi
Kvennaborðið Sumarklúbbur er í fullum gangi í Borgarbókasafn Grófinni! Við hittumst siðasta …
Career workshop with professional coach Sandra D’Angelo
We had a great time with Sandra D'Angelo addressing our next moves …
Kvennaborðið í Aðalstræti 10
Borgarsögusafn Reykjavík bauð okkur í heimsókn aftur til sérstakrar leiðsagnar í Aðalstræti …
Kvennaborðið Sumarklúbbur – Draumastarfið mitt á Íslandi
Ótrulega gaman stund hjá Kvennaborðinu siðustu helgi! Það var mjög skemmtilegt að …

Söguhringur kvenna í sveitaferð

Norræna Húsið og Nordgen buðu konunar sem eru að sjá um garðinu og gróshúsinu í sveitaferð! Æðislegur dagur í Þingvöllum og Sólheimar. Leiðsögukonan okkar Kathleen var æði!…

Kvennaborðið í heimsókn til Viðeyjar

Leiðsögn á einfaldri íslensku í Viðey! Við lærðum um sögu búsetu í Viðey, um mýs, munka, hinn fræga Skúla Magnússon, listaverkefni, álfkonuna og alls konar hjátrú. Hlín, leiðsögukonan…

Kvennaborðið Sumarklúbburinn – aukatími!

Kvennaborðið Sumarklúbbur var svo skemmtilegt! Við töluðum um allskonar og við hlógum mikið! Við kusum um erfiðasta hljóðið á íslensku. Starfskonan borgarbókasafnsins sagði að það væri ótrúlegt…

Do you want to support us?

Women of foreign origins can become members

Everyone can give to W.O.M.E.N.