
Stjórnarkonur Samtakanna starfa að atvinnu- og félagsmálum í öllum landshlutum og þar njótum við samstarfs og stuðnings ýmissa samtaka, stofnana og opinbera aðila.
- Við störfum að atvinnu- og félagsmálum í öllum landshlutum.
- Við vinnum með og reynum að hafa áhrif á önnur samtök, stofnanir, og opinbera aðila við að tryggja félagslegt og fjárhagslegt jafnrétti á sem öllum sviðum samfélagsins.
- Við eigum samstarf við erlend kvennasamtök.
- Við styðjum og eflum konur með ólíkan bakgrunn.
- Við viljum nema burtu þröskulda sem hindra konur í að njóta tækifæra í samfélaginu og gera þeim kleift að taka þátt í opinberu og samfélagslegu starfi, þ.á m. í viðskiptum og í stjórnmálum
- Við hvetjum, upplýsum og eflum konur af erlendum uppruna til þess að þær geti stutt fjölskyldur sínar á árangursríkan hátt á meðan þær eru að aðlagast samfélaginu.
Tengt efni

New In Iceland Information Center Opened today
New in Iceland opened today offering information services free of charge and under strictest confidentiality. Immigrants can get assistance to feel safe, to be well-informed and supported while living in Iceland. Counselors offer information and advice with respect to your privacy and confidentiality. The center cooperates with key institutions and organizations in Iceland so together …

Yfirlýsing frá stjórnarkonum í samtök kvenna af erlendum uppruna á íslandi vegna Fjölskylduhjálp íslands
Varðandi fréttir 9. desember um meinta mismunun gagnvart konum af erlendum uppruna sem eiga sér stað hjá Fjölskyldahjálp: W.O.M.E.N. tekur þetta mál mjög alvarlega. Sem samtök með það að markmiði að vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins, erum við mjög vonsvikin að heyra að Fjölskyldahjálp hafi aftur …

Kynjaþing 2020 9. – 13. nóvember 2020 W.O.M.E.N samtök kvenna af erlendum uppruna verða með tvo viðburði
Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Dagskrá þingsins er skipulögð af félagasamtökum og grasrótarsamtökum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til að kynnast því helsta sem er að gerast í femíniskri umræðu. Í ár fer dagskrá Kynjaþings fram eingöngu …

Alþjóðleg Hijab dagur
Við erum svo heppnar að fá tækifæri til að styðja við Ahmadiyya Mulsim félag á Íslandi.
Fjölgum starfstækifærum kvenna af erlendum uppruna
Vinnustofa Hvenær: 8. júní 2016 kl. 09:00 – 16:00 Hvar: Capacent, Ármúla 13 Þann 8. júní mun Capacent í samstarfi við Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi bjóða 20 konum af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi að taka þátt í starfseflingu og aðstoð við að koma sér á framfæri á íslenskum vinnumarkaði. Markmiðið er …
Anna Wozniczka talar á Málstofu um möguleika innflytjenda á Íslandi til menntunar og atvinnu
Hugtakið atgervissóun eða „brain waste“ hefur verið notað um það þegar hæfni og þekking innflytjenda nýtist illa eða alls ekki. Í málstofunni verður fjallað um hvernig þessi mál blasa við Háskóla Íslands og hvaða möguleika skólinn hefur til að snúa þeirri þróun við. Anna Katarzyna Wozniczka segir frá baráttu kvenna af erlendum uppruna fyrir viðurkenningu …