Stjórnarkonur Samtakanna starfa að atvinnu- og félagsmálum í öllum landshlutum og þar njótum við samstarfs og stuðnings ýmissa samtaka, stofnana og opinbera aðila.

  • Við störfum að atvinnu- og félagsmálum í öllum landshlutum.
  • Við vinnum með og reynum að hafa áhrif á önnur samtök, stofnanir, og opinbera aðila við að tryggja félagslegt og fjárhagslegt jafnrétti á sem öllum sviðum samfélagsins.
  • Við eigum samstarf við erlend kvennasamtök.
  •  Við styðjum og eflum konur með ólíkan bakgrunn.
  • Við viljum nema burtu þröskulda sem hindra konur í að njóta tækifæra í samfélaginu og gera þeim kleift að taka þátt í opinberu og samfélagslegu starfi, þ.á m. í viðskiptum og í stjórnmálum
  • Við hvetjum, upplýsum og eflum konur af erlendum uppruna til þess að þær geti stutt fjölskyldur sínar á árangursríkan hátt á meðan þær eru að aðlagast samfélaginu.


Tengt efni

Recruitment workshop – Bring your own CV

Last Tuesday W.O.M.E.N. organised in cooperation with LS retail a 2 hours CV workshop at the city library Grófin. Many women of foreign origin have to rethink their careers when moving to Iceland: they can’t find a job in their former line of work or study, and Icelandic language is often a barrier. The way…

Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir W.O.M.E.N. 2.500.000 kr. styrk reksturs samtakanna

Í gær veitir Félags- og vinnumarkaðsráðherra W.O.M.E.N. samtökum kvenna af erlendum uppruna 2.500.000 kr. styrk reksturs samtakanna. Hjá W.O.M.E.N. erum við öll sjálboðaliðar. Þessi styrkur er mikilvægur vegna þess að hann mun að hjálpa okkur að nýta tíma og kraft betur, og svo að hjálpa konum af erlendum uppruna betur. Allar þakkir færu fyrri stjórnir…

Yfirlýsing frá Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi: Íslenskunámskeið á vegum vinnuveitenda.

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi gagnrýna harðlega ummæli sem fram komu í dag í viðtali sem Sólveig Jónsdóttir formaður Eflingar birti á Rúv . Það er mikilvægt að hafa í huga að hún er formaður stærsta stéttarfélags á Íslandi sem er með stærsta hlutfall félagsmanna af erlendum uppruna. Yfirlýsingin er skaðleg áratugalangri baráttu…

Sveitarstjórnarkosningar 14.05.2022 – Áfram konur!

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Margar konur af erlendum uppruna hafa kosningarétt. Hvern á að kjósa? Það getur verið erfitt að skilja hið pólitíska landslag sem erlendur ríkisborgari eða nýr Íslendingur. Að taka kosningapróf getur hjálpað þér að byrja að ákveða atkvæði þitt, til dæmis: Framboðslistar Til dæmis: Reykjavík Hér er stafrófslisti þeirra…

Rafræn skatta- og fjármálanámskeið

Í maí mánuði bjóða Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi fjögur ókeypis námskeið á netinu um skatta og fjármál á Íslandi (á ensku). *Fundur 1. fimmtudag, 6. maí Hvernig skattar virka fyrir einstaklinga, hvernig á að lesa launaseðla þína, skattframtalslýsingar. **Fundur 2 fimmtudaginn 13. maí: Skattaframtal og fjármálastjórnun fyrir sjálfstætt starfandi verktaka og borgar…

Viltu styrkja ykkur?