
Stjórnarkonur Samtakanna starfa að atvinnu- og félagsmálum í öllum landshlutum og þar njótum við samstarfs og stuðnings ýmissa samtaka, stofnana og opinbera aðila.
- Við störfum að atvinnu- og félagsmálum í öllum landshlutum.
- Við vinnum með og reynum að hafa áhrif á önnur samtök, stofnanir, og opinbera aðila við að tryggja félagslegt og fjárhagslegt jafnrétti á sem öllum sviðum samfélagsins.
- Við eigum samstarf við erlend kvennasamtök.
- Við styðjum og eflum konur með ólíkan bakgrunn.
- Við viljum nema burtu þröskulda sem hindra konur í að njóta tækifæra í samfélaginu og gera þeim kleift að taka þátt í opinberu og samfélagslegu starfi, þ.á m. í viðskiptum og í stjórnmálum
- Við hvetjum, upplýsum og eflum konur af erlendum uppruna til þess að þær geti stutt fjölskyldur sínar á árangursríkan hátt á meðan þær eru að aðlagast samfélaginu.
Tengt efni
Our human rights are up for discussion – Christina Milcher, vice-chair W.O.M.E.N.
Christina Milcher, vice-chair W.O.M.E.N., wrote about the current state of Icelandic law on asylum seekers and women victims of sex trafficking who are now on the streets in Iceland: “As Iceland is often described as a feminist paradise one might be excused to think that these kind of (https://www.visir.is/g/20232448665d, https://www.visir.is/g/20232449068d/tholendur-mansals-sviptar-ollum-rettindum-og-visad-a-gotuna) news stories are exceptions. Unfortunately, this…
Samráðsfundur félagasamtaka vegna fólks á flótta sem hafa verið svipt þjónustu opinberra aðila
Ásamt 22 öðrum samtökum bauð W.O.M.E.N. ráðherra á fund í gær. Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð saman að neyðarfundi. Christina Milcher, varaforkona og Marion Poilvez, gjaldkeri, voru á staðnum. Christina Milcher, varaforkona okkar, flutt ræðu fyrir hönd W.O.M.E.N.: “Við sem eru konur af erlendum uppruna þekkjum vel að sumar konur eru jafnari en aðrar í kynjaparadísinni Ísland.Með…
Ásamt 22 öðrum samtökum, lýsir W.O.M.E.N. þungum áhyggjum af alvarlegri stöðu fólks á flótta sem hefur verið vísað úr allri þjónustu og bauð ráðherra á fund
SAMEIGINLEG YFIRLÝSING UM ÞUNGAR ÁHYGGJUR AF ALVARLEGRI STÖÐU FÓLKS Á FLÓTTA Neðangreind félagasamtök lýsa þungum áhyggjum af mjög alvarlegri stöðu sem komin er upp í málefnum fólks á flótta sem vísað hefur verið úr allri þjónustu opinberra aðila eftir neikvæða niðurstöðu umsóknar um vernd á báðum stjórnsýslustigum. Afdrif þess, öryggi og mannleg reisn eru í…
Career workshop with professional coach Sandra D’Angelo
We had a great time with Sandra D’Angelo addressing our next moves in our professional career! Listing our achievements, our skills, our interests and values, we got a kick start into looking at how to boost our career here in Iceland. It is so important to take the time to look at what we exactly…
Recruitment workshop – Bring your own CV
Last Tuesday W.O.M.E.N. organised in cooperation with LS retail a 2 hours CV workshop at the city library Grófin. Many women of foreign origin have to rethink their careers when moving to Iceland: they can’t find a job in their former line of work or study, and Icelandic language is often a barrier. The way…
Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir W.O.M.E.N. 2.500.000 kr. styrk reksturs samtakanna
Í gær veitir Félags- og vinnumarkaðsráðherra W.O.M.E.N. samtökum kvenna af erlendum uppruna 2.500.000 kr. styrk reksturs samtakanna. Hjá W.O.M.E.N. erum við öll sjálboðaliðar. Þessi styrkur er mikilvægur vegna þess að hann mun að hjálpa okkur að nýta tíma og kraft betur, og svo að hjálpa konum af erlendum uppruna betur. Allar þakkir færu fyrri stjórnir…