Yfirlýsing W.OM.E.N. og Immigrants in Iceland um póst Fjölskylduhjálp Íslands Reykjanesi varðandi mismunun gegn fólki af erlendum uppruna

*Yfirlýsing W.OM.E.N. og Immigrants in Iceland um póst Fjölskylduhjálp Íslands Reykjanesi varðandi mismunun gegn fólki af erlendum uppruna, sem þarfnast aðstoðar frá slíkum stofnunum.* Í dag urðum við var við póst FÍR sem gefur til kynna að íslenskir ríkisborgarar eru í forgangi hvað varðar aðstoð, frekar en að aðstoð sé gefin þeim sem þess þarfnast…

No Woman Alone – Málþing í samvinnu við Reykjavík Feminist Film Festival

Mál­þingið er skipu­lagt af lista­konunni Nöru Wal­ker. Nicho­le Leigh Mo­sty, for­maður W.O.M.E.N. Sam­taka kvenna af er­lendum upp­runa, stýra um­ræðunum. Rit­höfundurinn Shanta­ye Brown (áheyrnarfulltrúi W.O.M.E.N.), lög­maðurinn Claudia A Wil­son, doktors­neminn Katrín Ólafs­dóttir og rit­höfundurinn Þór­dís Elva Þor­valds­dóttir voru á málþinginu:

8 mars 2014- Alþjóðlegur baráttudagur kvenna- Johanna Van Schalkwyk

Að leita að hlutverki mínu í samfélaginu; pælingar frá útlenskri íslenskri konu Góðan dag ágætu áheyrendur. Til hamingju með daginn! Hvað er samfélag og hvernig verð maður meðlimur í því? Þetta er of stór og flókin spurning til að svara í dag, en, eftir að ég var beðin að tala hér á þessari samkomu, fór…

Í leit að rödd og sjálfsmynd í nýju heimalandi

 Ræða Cynthiu Trililani talskonu samtaka kvenna af erlendum uppruna, flutt á Austurvelli 26. júlí 2014 í tilefni Druslugöngunnar. Drusluganga er ekki aðeins samkoma þar sem fólk talar um nauðgunarmenningu og deilir sögum um ofbeldi og kynferðislega misnotkun gagnvart konum. Það nær lengra en aðeins til þess dags ársins þegar konur klæða sig í drusluföt, finnst þær vera…

Ræða á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar; 20. nóvember 2004.

Hvaða áhrif hafa innflytjendur á íslenskt mál? Erindi á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar 20. nóvember 2004. Aðalefni þess voru áhrif hnattvæðingar og upplýsingatækni á þjóðtungur. Tatjana er formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Auk Tatjönu fluttu þar erindi Guðrún Kvaran, Hafsteinn Bragason og Arnór Guðmundsson. Ritstj. Góðan daginn, Það er mér mikill heiður að…

Málþing Reykjavíkurborg; 7.desember.2007

Góðan daginn, Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi eru hagsmunasamtök kvenna sem sest hafa hér á landi. Við erum sjö konur í stjórn en u.þ.b. 150 konur eru á postlistanum okkar, en samtökin eru opin öllum konum af erlendum uppruna. Við sjáum sem okkar hlutverk að ljá hagsmuna- og áhugamálum erlendra kvenna rödd og…

AnhDao á stofnufund 24.October 2003

Frú Vigdís Finnbogadóttir, góðir félagar/fundarmenn Ég vil fyrir hönd nýrrar stjórnar þakka ykkur fyrir þann heiður sem þið hafið sýnt okkur með því að treysta okkur fyrir að stýra nýjum samtökum. Nafn samtakanna er Samtök kvenna af erlendum uppruna. Nafnið vísar til þess að við eigum allar, sem eigum rætur í ólíkum heimhlutum, hlut í…

Viltu styrkja ykkur?