Ásamt 22 öðrum samtökum bauð W.O.M.E.N. ráðherra á fund í gær. Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð saman að neyðarfundi. Christina Milcher, varaforkona og Marion Poilvez, gjaldkeri, voru á staðnum. Christina Milcher, varaforkona okkar, flutt ræðu fyrir hönd W.O.M.E.N.: “Við sem eru konur af erlendum uppruna þekkjum vel að sumar konur eru jafnari en aðrar í kynjaparadísinni Ísland.Með …
