Söguhringur kvenna er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.

Söguhringurinn skapar vettvang þar sem konur af erlendum sem og íslenskum uppruna skiptast á sögum og skapa saman. Allir þátttakendur njóta góðs af því að fræða öðrum og fræðast um ólíka menningarheima, trúarbgrögð og siði.

Erlendum konum gefst einnig tækifæri til að tjá sig á íslensku í óformlegu umhverfi og kynnast íslenskri menningu. Starfsemið felst meðal annars í skapandi vinnu og að byggja brýr milli þekkingasviða. Til að ná þessum árangri eru skipulagðar ýmsar uppákomur og vettvangsferðir sem gera tenglsanet kvennana sterkara.

Við leggjum áherslu á að þátttakendur hafi áhrif á þróun verkefnisins. Allar konur velkomnar! Söguhringur kvenna á FACEBOOK

Tengt efni

Gróðursetja haustlauka og hvítlauka

Heil og sæl, Það er mín ánægja að tilkynna ykkur að Norrænna húsið vil halda áfram samstarfi við samtök kvenna af erlendum uppruna árið 2022. Af því tilefni ætlum við að gróðursetja haustlauka og hvítlauka næsta sunnudag 03. okt. Við byrjum að hreinsa og undirbúa kassa fyrir næst vor. Ég vil endilega hvetja alla að …

Síðasti viðburðurinn okkar úr garðinum!!

Þrátt fyrir rigninguna var frábær mæting allt sumar og hér fyrir neðan eru myndir frá þann 30. maí. Konur deildu persónulegum sögum af plöntum og trjám og nutu þess að vera saman í gróðurhúsi í rigningunni. Konur komu með forræktað grænmeti og blóm og unnu saman við að bæta auka næringu í útibeð og gróðursettu ungar …

Fréttir úr garðinum okkar

Annar viðburður í Heimsyndisgarði var haldinn í Norræna Húsinu 16. maí síðastaliðinn. 24 konur og eitt barn tóku þátt í að hreinsa útibeð, bæta mold og sá gulrótum og næpum. Við fengum mold frá Gæðamold og þökkum kærlega fyrir þeirra stuðning. Það var sannarlega sumarsæla og nýi eigandinn að Kaffihúsinu SONO í Norrænna Húsinu bauð …

Heimsyndisgarður

Að vakna eftir til lífsins út frá COVID lokun er hvatniingu fyrir okkur í Söguhingur kvenna til að vinna úti í núna í vor og sumar! Við í Söguhringur kvenna erum mjög spenntar að tilkynna samstarf okkar við Norræna húsið í Reykjavík. Við ætlum að hefja garðverkefni fyrir konur af erlendum uppruna! NH hefur verið …

W.O.M.E.N. OG REYKJAVÍK YOGA Í FARSÆLT SAMSTARF

W.O.M.E.N og Reykjavík Yoga hafa tekið höndum saman og færa þér nærandi 6 vikna Yoga & núvitundar námskeið til að finna jafnvægi á krefjandi tímum. 6 vikna byrjunar námskeið í Núvitund (Mindfulness) – með Baddý Núvitund, eins og hún er kennd á þessu námskeiði, er boð um vellíðan –  möguleikinn á lifa í sátt við …

Söguhringur kvenna

  Söguhringur kvenna er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Söguhringurinn skapar vettvang þar sem konur af erlendum sem og íslenskum uppruna skiptast á sögum og skapa saman. Allir þátttakendur njóta góðs af því að fræða öðrum og fræðast um ólíka menningarheima, trúarbgrögð og siði. Erlendum konum gefst einnig tækifæri …