Söguhringur kvenna er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Söguhringurinn skapar vettvang þar sem konur af erlendum sem og íslenskum uppruna skiptast á sögum og skapa saman. Allir þátttakendur njóta góðs af því að fræða öðrum og fræðast um ólíka menningarheima, trúarbgrögð og siði.
Erlendum konum gefst einnig tækifæri til að tjá sig á íslensku í óformlegu umhverfi og kynnast íslenskri menningu. Starfsemið felst meðal annars í skapandi vinnu og að byggja brýr milli þekkingasviða. Til að ná þessum árangri eru skipulagðar ýmsar uppákomur og vettvangsferðir sem gera tenglsanet kvennana sterkara.
Við leggjum áherslu á að þátttakendur hafi áhrif á þróun verkefnisins. Allar konur velkomnar! Söguhringur kvenna á FACEBOOK
Tengt efni
Söguhringur kvenna í heimsókn til Forseta Íslands!
Söguhringur kvenna kynnti fyrir gestum okkar DaisyLadies Heimsgarðinn í Norræna húsið. Lilianne gaf þeim fræ frá NORDGEN. Við borðuðum og svo fórum í rútu! Við vorum 35 saman! Við skoðuðum forsetahúsið og svo hittum forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Frú Eliza Reid, sem er mikilvæg fyrirmynd sem kona af erlendum uppruna. Takk kærlega fyrir!
Söguhringur kvenna að undirbúa garðinn saman
Í gær var Söguhringur kvenna að hittast aftur til að undirbú garðinn saman. Það var mikið gert!
Heimsyndisgarður 2023 er hafinn!
Í dag var Söguhringur kvenna að hittast í gróðurhúsi í Norræna Hússins til að velja fræ. Veðrið var með okkur! Við erum einnig mjög þakklát fyrir stuðning frá sænska fræbankanum Nordgen og kaffihúsinu SONO fyrir að vera bakhjarl verkefnisins okkar. Á sama tíma var fallegur viðburður í Norræna húsinu “Color up Peace for Ukraine” þar…
Refilsaumur hjá Söguhring kvenna
Okkar eigin Katherine leidda okkur gegnum refilsaum og kenndi okkur fallega útsaums aðferð frá miðöldum. Úrslit í janúar!
The World Garden / Heimsyndisgarður
Kæru vinkonur. Á sunnudaginn 02. okt ætlum við að hittast aftur og ganga frá garðinum okkar. Við munum gróðursetja laukana fyrir næsta vor og kveðja sumarið. Komið endilega að kíkja á okkur í garðinum því að frá nóvemeber munum við færa okkur í bókasafn og byrja spennandi vetradagskrá t.d Bollywood dans, skrautsaumur, jólaskreytingarföndur Sjáumst kl.…
Fréttir úr garðinum okkar
***Íslenska fyrir neðan*** Well heated up greenhouse welcomed us to the 2nd gathering of the World Garden last Sunday. 17 ladies from 10 countries shared their stories with laughter and some tea and coffee. Seeds from the seedbank Nordgen were gently sowed and some gardening work outside were done by our lovely group. It was…
Fallegt úrval af fræjum fyrir Heimsyndisgarðinn okkar
Söguhringur kvenna Heimsyndisgarður Á sunnudaginn kom Söguhringur kvenna saman og valdi fræ í garðinn okkar. Taktu þátt
Heimsyndisgarður / The World Garden
English below Kæru vinkonur,Heimsyndisgarður heldur áfram í sumar og við ætlum að hefja forræktun næsta sunnudag 24. apríl. Við Lilianne og garðyrkjukonur frá 2021 erum glaðar að sjá túlipana sem við settum niður síðasta vetur eru að dafna vel í Gróðurhúsinu. Við erum ansi spenntar að deila okkar reynslu frá því í fyrra og vonum…
Heimsyndisgarður/World Garden
Sælar Vinkonur Heimsyndisgarður /World Garden verkefnið fer aftur af stað næsta sunnudagin 03. april. Við Lilianne og þátttakendur frá fyrra ætlum að hittast og skipuleggja sumari saman. Við viljum endilega bjóða ykkur konum í Women´s Story Circle að koma með okkur í þetta verkefni og skapa ljúfa samverustund í sumar. Við Lilianne bókuðum fundarherbergi í…