
Nýtt teymi fyrir W.O.M.E.N. – Kosningar í stjórn
Við erum afar ánægð að kynna nýtt teymið okkar fyrir W.O.M.E.N. sem var kjósið í aðalfund í gærkvöldin. 9 konur fyrir W.O.M.E.N.! Til hamingju! Ný stjórn 2023-2024Mouna NasrMariska KappertLogan Lee SigurðssonJeta Ejupi Abdullahu (ekki á myndinni)auk þess : Maru E. Alemán (2022), Christina Milcher (2022) og Marion Poilvez (2022) Áheyrnarfulltrúar 2023-2024 Nichole Leigh Mosty (ekki á myndinni)Alice…

Viltu bjóða sig fram í stjórnarsæti W.O.M.E.N.?
Hefur þú brennandi áhuga á því að taka þátt í málefnum sem hafa áhrif á konur af erlendum uppruna? Viltu mynda tengslanet með öðru fólki, stofnunum og félagasamtökum sem hafa sama áhugann og vinna hörðum höndum að þessum málefnum? Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi tekur nú við umsóknum frá félagskonur sem vil bjóða…

Aðalfundur 2023 – General Assembly 2023
(ENGLISH BELOW) Aðalfundur Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi verður haldinn mánudaginn, 27. nóvember 2023 kl. 19:00 á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Dagskráin er hér: Dagskrá Aðalfundar 27. nóvember 2023Agenda of annual general meeting A. Fundur settur(Opening of meeting) B. Kosning fundarstjóra og fundarritara(Vote for a chairperson and secretary of meeting) C. Skýrsla…

W.O.M.E.N. 20 ára afmælið!
Konur sem berjast fyrir réttindum okkar, konur sem tjá sig, konur sem gefa tíma sinn í sjálfboðaliðastarf , til hamingju með 20 ára afmælið! Til fyrirmyndar! ***** Women who fight for our rights, women who speak up, women who give their time volunteering, happy 20th birthday! Our inspiration!

Inngilding og hvernig hún reiðir sig á ólaunaða vinnu erlendra kvenna
Inclusion and its dependence on free labour of foreign women Our organisation has a seat on government and municipal committees and is often invited to meetings and workshops where immigration issues are discussed. Additionally other organisations, such as the union movement reach out to us to participate in organising events, such as the Women’s strike…

20 years of solidarity between W.O.M.E.N.
W.O.M.E.N. samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (Women Of Multicultural Ethnicity Network in Iceland) was founded on the Women‘s Strike Day (kvennafrí) October 24, 2003. The association will hold it’s 20 year anniversary this Thursday the 26th. The goal of W.O.M.E.N. is to unite, to express and address the interests and issues of women of…

Söguhringur kvenna: síðasta uppskeran
Konurnar komu saman fyrir síðustu uppskeru í Norræna húsinu. Svo mikil gleði að sjá árangur sumarstarfsins okkar! Takk kærlega fyrir Norræna húsið og NordGen! Vetrardagskrá 2023-2024

Jafningjaráðgjöf er að byrja aftur
Við erum komnar aftur: Jafningjaráðgjöf fyrir konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Hefur þú spurningar um réttindi þín á Íslandi sem móðir, eiginkona eða kona? Engar spurningar eru of stórar eða litlar. Við munum aðstoða þig eins og við getum. Skráðu tíma á support@womeniniceland.is Stuðningskonur tala ensku og íslensku. Ef þú vilt bóka…
Loading…
Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.