Kvennaborðið #2 í júní!

Kvennaborðið #2 Fimmtudagur 16.06.2022, kl.19 Túngata 14, 101 Reykjavík Að taka þátt í stjórnmálum á Íslandi: Auðvelt eða Erfitt? Kosningar, kosningaréttur, aðgangur að upplýsingum, fulltrúar, reynsla af kosningum sem kjósendur… Give your opinion. Come as you speak, speak as it comes! Segðu skoðun þína. Komdu eins og þú talar, talaðu eins og það kemur! Skráning/Registration: …

Fréttir úr garðinum okkar

***Íslenska fyrir neðan*** Well heated up greenhouse welcomed us to the 2nd gathering of the World Garden last Sunday. 17 ladies from 10 countries shared their stories with laughter and some tea and coffee. Seeds from the seedbank Nordgen were gently sowed and some gardening work outside were done by our lovely group.  It was …

No Woman Alone – Málþing í samvinnu við Reykjavík Feminist Film Festival

Mál­þingið er skipu­lagt af lista­konunni Nöru Wal­ker. Nicho­le Leigh Mo­sty, for­maður W.O.M.E.N. Sam­taka kvenna af er­lendum upp­runa, stýra um­ræðunum. Rit­höfundurinn Shanta­ye Brown (áheyrnarfulltrúi W.O.M.E.N.), lög­maðurinn Claudia A Wil­son, doktors­neminn Katrín Ólafs­dóttir og rit­höfundurinn Þór­dís Elva Þor­valds­dóttir voru á málþinginu:

Sveitarstjórnarkosningar 14.05.2022 – Áfram konur!

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Margar konur af erlendum uppruna hafa kosningarétt. Hvern á að kjósa? Það getur verið erfitt að skilja hið pólitíska landslag sem erlendur ríkisborgari eða nýr Íslendingur. Að taka kosningapróf getur hjálpað þér að byrja að ákveða atkvæði þitt, til dæmis: Framboðslistar Til dæmis: Reykjavík Hér er stafrófslisti þeirra …

Yfirlýsing frá W.O.M.E.N á Íslandi um nauðsyn fordómafræðsla og vitundarherferða

Samtök kvenna af erlendum uppurna á Íslandi hefur oft töluð fyrir stefnumótun og vitundarvakningu um fordóma og mismun hér á Íslandi. Við skilgreindum fordóma og mismunun sem eina af undirliggjandi ástæðum þess að konur af erlendum uppruna væru svo berskjaldaðar fyrir ofbeldi og áreitni of átti í erfiðleika með að fá stuðningu, þegar við fórum …

Heimsyndisgarður / The World Garden

English below Kæru vinkonur, Heimsyndisgarður heldur áfram í sumar og við ætlum að hefja forræktun næsta sunnudag 24. apríl.  Við Lilianne og garðyrkjukonur frá 2021 erum glaðar að sjá túlipana sem við settum niður síðasta vetur eru að dafna vel í Gróðurhúsinu. Við erum ansi spenntar að deila okkar reynslu frá því í fyrra og …

Slavneskt kvöld til að fagna friði

Í ár byrjum við Þjóðlegt Eldhús okkar með breytingu: Heimsfriðar Eldhús – slavneskur matur! Fallegt kvöld með dýrindis mat Frjálsum Framlög Gestir voru beðnir um að koma með framlög fyrir konur og börn í gegnum flóttamanna- og hæliskerfið. Samtökin okkar munu síðan afhenda  Helpukraine.is næsta mánudag. W.O.M.E.N. fékk einnig yfir 53.000 isk framlög sem verða …

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.


Viltu styrkja ykkur?


close

Fáðu fréttabréfið okkar sent!