Jafningjaráðgjöf er að byrja aftur

Við erum komnar aftur: Jafningjaráðgjöf fyrir konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Hefur þú spurningar um réttindi þín á Íslandi sem móðir, eiginkona eða kona? Engar spurningar eru of stórar eða litlar. Við munum aðstoða þig eins og við getum. Skráðu tíma á support@womeniniceland.is Stuðningskonur tala ensku og íslensku. Ef þú vilt bóka …

Our human rights are up for discussion – Christina Milcher, vice-chair W.O.M.E.N.

Christina Milcher, vice-chair W.O.M.E.N., wrote about the current state of Icelandic law on asylum seekers and women victims of sex trafficking who are now on the streets in Iceland: “As Iceland is often described as a feminist paradise one might be excused to think that these kind of (https://www.visir.is/g/20232448665d, https://www.visir.is/g/20232449068d/tholendur-mansals-sviptar-ollum-rettindum-og-visad-a-gotuna) news stories are exceptions. Unfortunately, this …

Samráðsfundur félagasamtaka vegna fólks á flótta sem hafa verið svipt þjónustu opinberra aðila

Ásamt 22 öðrum samtökum bauð W.O.M.E.N. ráð­herra á fund í gær. Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð saman að neyðarfundi. Christina Milcher, varaforkona og Marion Poilvez, gjaldkeri, voru á staðnum. Christina Milcher, varaforkona okkar, flutt ræðu fyrir hönd W.O.M.E.N.: “Við sem eru konur af erlendum uppruna þekkjum vel að sumar konur eru jafnari en aðrar í kynjaparadísinni Ísland.Með …

Ásamt 22 öðrum samtökum, lýsir W.O.M.E.N. þungum áhyggjum af alvarlegri stöðu fólks á flótta sem hefur verið vísað úr allri þjónustu og bauð ráð­herra á fund

SAMEIGINLEG YFIRLÝSING UM ÞUNGAR ÁHYGGJUR AF ALVARLEGRI STÖÐU FÓLKS Á FLÓTTA Neðangreind félagasamtök lýsa þungum áhyggjum af mjög alvarlegri stöðu sem komin er upp í málefnum fólks á flótta sem vísað hefur verið úr allri þjónustu opinberra aðila eftir neikvæða niðurstöðu umsóknar um vernd á báðum stjórnsýslustigum. Afdrif þess, öryggi og mannleg reisn eru í …

Kvennaborðið í heimsókn til Viðeyjar

Leiðsögn á einfaldri íslensku í Viðey! Við lærðum um sögu búsetu í Viðey, um mýs, munka, hinn fræga Skúla Magnússon, listaverkefni, álfkonuna og alls konar hjátrú. Hlín, leiðsögukonan okkar, talar fallega og skýra íslensku, og býr til rými þar sem okkur líður vel, þar sem er hægt að spyrja, læra og hafa gaman við íslenska tungu. …