Showing: 1 - 10 of 13 Articles

Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir W.O.M.E.N. 2.500.000 kr. styrk reksturs samtakanna

Í gær veitir Félags- og vinnumarkaðsráðherra W.O.M.E.N. samtökum kvenna af erlendum uppruna 2.500.000 kr. styrk reksturs samtakanna. Hjá W.O.M.E.N. erum við öll sjálboðaliðar. Þessi styrkur er mikilvægur vegna þess að hann mun að hjálpa okkur að nýta tíma og kraft betur, og svo að hjálpa konum af erlendum uppruna betur. Allar þakkir færu fyrri stjórnir …

Yfirlýsing frá Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi: Íslenskunámskeið á vegum vinnuveitenda.

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi gagnrýna harðlega ummæli sem fram komu í dag í viðtali sem Sólveig Jónsdóttir formaður Eflingar birti á Rúv . Það er mikilvægt að hafa í huga að hún er formaður stærsta stéttarfélags á Íslandi sem er með stærsta hlutfall félagsmanna af erlendum uppruna. Yfirlýsingin er skaðleg áratugalangri baráttu …

Sveitarstjórnarkosningar 14.05.2022 – Áfram konur!

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Margar konur af erlendum uppruna hafa kosningarétt. Hvern á að kjósa? Það getur verið erfitt að skilja hið pólitíska landslag sem erlendur ríkisborgari eða nýr Íslendingur. Að taka kosningapróf getur hjálpað þér að byrja að ákveða atkvæði þitt, til dæmis: Framboðslistar Til dæmis: Reykjavík Hér er stafrófslisti þeirra …

Rafræn skatta- og fjármálanámskeið

Í maí mánuði bjóða Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi fjögur ókeypis námskeið á netinu um skatta og fjármál á Íslandi (á ensku). *Fundur 1. fimmtudag, 6. maí Hvernig skattar virka fyrir einstaklinga, hvernig á að lesa launaseðla þína, skattframtalslýsingar. **Fundur 2 fimmtudaginn 13. maí: Skattaframtal og fjármálastjórnun fyrir sjálfstætt starfandi verktaka og borgar …

New In Iceland Information Center Opened today

New in Iceland opened today offering information services free of charge and under strictest confidentiality. Immigrants can get assistance to feel safe, to be well-informed and supported while living in Iceland. Counselors offer information and advice with respect to your privacy and confidentiality. The center cooperates with key institutions and organizations in Iceland so together …

Yfirlýsing frá stjórnarkonum í samtök kvenna af erlendum uppruna á íslandi vegna Fjölskylduhjálp íslands

Varðandi fréttir 9. desember um meinta mismunun gagnvart konum af erlendum uppruna sem eiga sér stað hjá Fjölskyldahjálp: W.O.M.E.N. tekur þetta mál mjög alvarlega. Sem samtök með það að markmiði að vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins,  erum við mjög vonsvikin að heyra að Fjölskyldahjálp hafi aftur …

Kynjaþing 2020 9. – 13. nóvember 2020 W.O.M.E.N samtök kvenna af erlendum uppruna verða með tvo viðburði

Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Dagskrá þingsins er skipulögð af félagasamtökum og grasrótarsamtökum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til að kynnast því helsta sem er að gerast í femíniskri umræðu. Í ár fer dagskrá Kynjaþings fram eingöngu …