Showing: 1 - 10 of 18 Articles

Inn­gilding og hvernig hún reiðir sig á ó­launaða vinnu er­lendra kvenna

Inclusion and its dependence on free labour of foreign women Our organisation has a seat on government and municipal committees and is often invited to meetings and workshops where immigration issues are discussed. Additionally other organisations, such as the union movement reach out to us to participate in organising events, such as the Women’s strike …

Our human rights are up for discussion – Christina Milcher, vice-chair W.O.M.E.N.

Christina Milcher, vice-chair W.O.M.E.N., wrote about the current state of Icelandic law on asylum seekers and women victims of sex trafficking who are now on the streets in Iceland: “As Iceland is often described as a feminist paradise one might be excused to think that these kind of (https://www.visir.is/g/20232448665d, https://www.visir.is/g/20232449068d/tholendur-mansals-sviptar-ollum-rettindum-og-visad-a-gotuna) news stories are exceptions. Unfortunately, this …

Samráðsfundur félagasamtaka vegna fólks á flótta sem hafa verið svipt þjónustu opinberra aðila

Ásamt 22 öðrum samtökum bauð W.O.M.E.N. ráð­herra á fund í gær. Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð saman að neyðarfundi. Christina Milcher, varaforkona og Marion Poilvez, gjaldkeri, voru á staðnum. Christina Milcher, varaforkona okkar, flutt ræðu fyrir hönd W.O.M.E.N.: “Við sem eru konur af erlendum uppruna þekkjum vel að sumar konur eru jafnari en aðrar í kynjaparadísinni Ísland.Með …

Ásamt 22 öðrum samtökum, lýsir W.O.M.E.N. þungum áhyggjum af alvarlegri stöðu fólks á flótta sem hefur verið vísað úr allri þjónustu og bauð ráð­herra á fund

SAMEIGINLEG YFIRLÝSING UM ÞUNGAR ÁHYGGJUR AF ALVARLEGRI STÖÐU FÓLKS Á FLÓTTA Neðangreind félagasamtök lýsa þungum áhyggjum af mjög alvarlegri stöðu sem komin er upp í málefnum fólks á flótta sem vísað hefur verið úr allri þjónustu opinberra aðila eftir neikvæða niðurstöðu umsóknar um vernd á báðum stjórnsýslustigum. Afdrif þess, öryggi og mannleg reisn eru í …

Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir W.O.M.E.N. 2.500.000 kr. styrk reksturs samtakanna

Í gær veitir Félags- og vinnumarkaðsráðherra W.O.M.E.N. samtökum kvenna af erlendum uppruna 2.500.000 kr. styrk reksturs samtakanna. Hjá W.O.M.E.N. erum við öll sjálboðaliðar. Þessi styrkur er mikilvægur vegna þess að hann mun að hjálpa okkur að nýta tíma og kraft betur, og svo að hjálpa konum af erlendum uppruna betur. Allar þakkir færu fyrri stjórnir …

Yfirlýsing frá Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi: Íslenskunámskeið á vegum vinnuveitenda.

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi gagnrýna harðlega ummæli sem fram komu í dag í viðtali sem Sólveig Jónsdóttir formaður Eflingar birti á Rúv . Það er mikilvægt að hafa í huga að hún er formaður stærsta stéttarfélags á Íslandi sem er með stærsta hlutfall félagsmanna af erlendum uppruna. Yfirlýsingin er skaðleg áratugalangri baráttu …

Sveitarstjórnarkosningar 14.05.2022 – Áfram konur!

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Margar konur af erlendum uppruna hafa kosningarétt. Hvern á að kjósa? Það getur verið erfitt að skilja hið pólitíska landslag sem erlendur ríkisborgari eða nýr Íslendingur. Að taka kosningapróf getur hjálpað þér að byrja að ákveða atkvæði þitt, til dæmis: Framboðslistar Til dæmis: Reykjavík Hér er stafrófslisti þeirra …