Viltu styrkja okkur?

Gerast Félagi

4.500 isk/ári

(Pssst… eins og 375 isk/mánuði… minna en kaffibolli!)

W.O.M.E.N. á Íslandi er sjálfbóðaliðasamtök

Með því að gerast félagi, þú styður hagsmunagæslu okkar og verkefni

Félagsaðil og forrétindi…

Forgangsskráning

Meðlimir W.O.M.E.N. hafa forgang að skráningu á viðburði með takmörkuðum sætum

Röddin þín

Atkvæðisréttur á árlegum aðalfundi

Réttur til að bjóða sig fram til stjórnarsetu á aðalfundi

Segðu skóðun þína eða kynntu starfsemi sína í fréttabréfi okkar of vefsíðu

Ertu með hugmynd?

Kennslustund? Erindi? Samfélagsviðburður?

Við aðstöðum þér. Við getum hjálpað þér að finna rétta staðinn og kynna verkefnin þín

Vera hluti af samfélagi okkar

Árshátíð W.O.M.E.N.!

Tengstu við hvetjandi konur

Gjaldgengar í félagið eru konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi.
Kona af erlendum uppruna er skilgreind á eftirfarandi hátt skv. lögum félagsins:
4 gr. ” Félagar geta orðið erlendar konur sem vilja vinna samkvæmt lögum félagsins og stefnuskrá, búsettar á Íslandi, óháð ríkisfangi þeirra. Með erlendar konur er átt við konur sem eru með annað eða bæði foreldri af erlendum uppruna óháð fæðingarstað kvennanna.”

Senda skal stjórn samtakanna skriflega umsókn um inngöngu í samtökin.

Gerast Félagi

Endurnýjaðu aðildina

Aðild er frá nóvember til nóvember. En þú getur endurnýjað hvenær sem er!

Gerast félagi núna!

Styðjið okkur með því að ganga til liðs við okkur í dag!