„Við getum talað um misskilning þegar þetta gerist bara einu sinni” – Vísir
Stjórnarkona í Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi telur augljóst að Fjölskylduhjálp á Reykjanesi hafi mismunað fólki og segir framkomu þeirra bæði ólöglega og viðbjóðslega. Samtökin krefjast þess að stjórn Fjölskylduhjálpar segi af sér og aðrir með manneskjulegri nálgun taki við.
You may also like

Kvennaborðið Sumarklúbburinn – aukatími!

Yfirlýsing til íslenskra stjórnvalda vegna skuldbindinga sinna gagnvart umsækjendum um alþjóðlega vernd og þá sérstaklega konum sem eru í sérstaklega viðkvæmri stöðu

Aðalfund Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi – 24. nóvember 2021
