Fréttir Kynbundið ofbeldi Ræður Samstarf Viðburðir

No Woman Alone – Málþing í samvinnu við Reykjavík Feminist Film Festival

Mál­þingið er skipu­lagt af lista­konunni Nöru Wal­ker. Nicho­le Leigh Mo­sty, for­maður W.O.M.E.N. Sam­taka kvenna af er­lendum upp­runa, stýra um­ræðunum.

Skortur á sér­tækum úr­ræðum fyrir konur af er­lendum upp­runa

Í dag fer fram í þriðja sinn mál­þingið No Woman Alone í sam­vinnu við Reykja­vík Film Festi­val. Mál­þingið er skipu­lagt af lista­konunni Nöru Wal­ker sem var um tíma bú­sett á Ís­landi og dæmd til fangelsis­vistar eftir að hún beit tunguna af fyrr­verandi kærastanum sínum sem beitti hana grófu of­beldi.

Rit­höfundurinn Shanta­ye Brown (áheyrnarfulltrúi W.O.M.E.N.), lög­maðurinn Claudia A Wil­son, doktors­neminn Katrín Ólafs­dóttir og rit­höfundurinn Þór­dís Elva Þor­valds­dóttir voru á málþinginu:

You may also like