Almennt Fréttir

Fréttir úr garðinum okkar

Fyrsti viðburðurinn í Heimsyndisgarði var haldinn í gróðurhúsinu í Norrænna Húsinu 25. apríl  síðastliðinn.

28 konur og þrjú börn tóku þátt en viðburðinum var skipt niður í tvo hópa til að virða núverandi samkomutakmarkanir.

Garðyrkjufræðingurinn Jóhanna fræddi okkur um sáningu og mismunandi moldartegundir. Við nutum samverunnar í góðu veðri bæði inni í gróðurhúsinu og í garðinum úti.  

Við erum mjög ánægð með að tilkynna að við höfum náð formlegu samkomulagi við Bambahús og munum fá afnot af viðbótar gróðurhús í sumar.

Ef þú hefur áhuga á að ganga til liðs við okkur, ekki hika við að hafa samband við okkur á info@womeniniceland.is

You may also like