Showing: 1 - 3 of 3 Articles

Námskeið fyrir frumkvöðlakonur af erlendum uppruna

Ertu með viðskiptahugmynd sem þú vilt vinna með?   Vinnumálastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir námskeiði fyrir frumkvöðlakonur af erlendum uppruna haustið 2017, en verkefnið hlaut styrk frá  í vor. Félag kvenna af erlendum uppruna er einnig samstarfsaðili í verkefninu. Námskeiðið er fyrir konur af erlendum uppruna sem vilja fullvinna viðskiptaáætlun sína. Ekki er skilyrði …

Þjóðlegt eldhús

Þjóðlegt Eldhús er frábært tækifæri fyrir þær konur sem mæta að kynnast öðrum konum, deila sögum, hlægja saman og njóta saman frábærrar máltíðar og læra um menningu og hvað það þýðir fyrir íbúa þess lands sem að talað er um að hverju sinni. Þjóðlegt Eldhús er haldin fyrsta fimmtudag hvers mánaða frá september til júní. …

Jafningjaráðgjöf

Það er okkar einskæra ánægja að tilkynna ykkur að skrifstofa okkar hefur verið opnuð á annarri hæð að Túngötu 14. Opnunartími skrifstofunnar verður á þriðjudagskvöldum frá 20:00 – 22:00. Samtökin hafa lokið við þjálfun nokkurra meðlima okkar í jafningja ráðgjöf, en hafa ráðgjafarnir fengið þjálfun og eftirfylgd fagaðila með mikla reynslu í ráðgjöf innflytjenda.