Þjóðlegt Eldhús er frábært tækifæri fyrir þær konur sem mæta að kynnast öðrum konum, deila sögum, hlægja saman og njóta saman frábærrar máltíðar og læra um menningu og hvað það þýðir fyrir íbúa þess lands sem að talað er um að hverju sinni.

Þjóðlegt Eldhús er haldin fyrsta fimmtudag hvers mánaða frá september til júní.

Ef þú vilt elda mát frá þinu heimalandi fyrir konur í Samtökum kvenna af erlendum uppruna vertu í sambandi á eldhus@womeniniceland.is

You may also like