Showing: 1 - 7 of 7 Articles

Örnámskeið….

W.O.M.E.N á Íslandi ásamt ISPA – Instituto Universitário eru ánægð að bjóða ykkur á næsta námskeið á netinu af Peer Network um „Þátttöku karla í ofbeldi gegn forvarnaráætlunum kvenna: möguleikum og hættum“ með Eric Mankowski. Eric Mankowski, Ph.D., samfélagssálfræðingur, er prófessor við sálfræðideild og tengd deild í konum, kyni og kynhneigð við Portland State University, …

Rafræn skatta- og fjármálanámskeið

Í maí mánuði bjóða Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi fjögur ókeypis námskeið á netinu um skatta og fjármál á Íslandi (á ensku). *Fundur 1. fimmtudag, 6. maí Hvernig skattar virka fyrir einstaklinga, hvernig á að lesa launaseðla þína, skattframtalslýsingar. **Fundur 2 fimmtudaginn 13. maí: Skattaframtal og fjármálastjórnun fyrir sjálfstætt starfandi verktaka og borgar …

Sjálfstyrkingarnámskeið- Reykjanesbær

Við í Samtökum Kvenna af Erlendum Uppruna viljum bjóða konum af erlendum uppruna  sem búa í Reykjanesbæ og nágrenni velkomnar á sjálfstyrkingarnámskeið. Það er okkur ánægja að tilkynna samvinnu við hana Carlottu Leota, sem er sálfræðingur og NLP  þjálfari. Carlotta hefur unnið með samtökunum áður með góðum árangri. Námskeiðið verður haldið á ensku og er þátttaka ókeypis. Léttar veitingar verða í boði. Þetta námskeið er …

Advancing Migrant Women-Námskeið-Workshop

Verkefnið Advancing Migrant Women er styrkt er af Erasmus+ styrktaráætlun ESB. Háskólinn á Bifröst og Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi taka þátt í verkefninu ásamt skólum og stofnunum frá Grikklandi, Ítalíu og Englandi. Markmið verkefnisins er að þróa fræðsluefni sem snýr að endurmenntun og stuðningi við konur af erlendum uppruna. Efnið miðar að því að aðstoða konurnar við …

Kimchi námskeið

Kimchi námskeið   Samtök kvenna af erlendum uppruna eru stolt að kynna nýjar áherslur á þjóðlegu eldhúsi. Í september verðum við með Kimchi námskeið. Hvað er Kimchi? Kimchi er Kóreskur þjóðaréttur sem samanstendur af gerjuðuðum chilli pipar, og  grænmeti, venulegast káli. Það álitið holt meðlæti og getur verið borðað með öðrum réttum eins og hrísgrjónum, …

Námskeið fyrir frumkvöðlakonur af erlendum uppruna

Ertu með viðskiptahugmynd sem þú vilt vinna með?   Vinnumálastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir námskeiði fyrir frumkvöðlakonur af erlendum uppruna haustið 2017, en verkefnið hlaut styrk frá  í vor. Félag kvenna af erlendum uppruna er einnig samstarfsaðili í verkefninu. Námskeiðið er fyrir konur af erlendum uppruna sem vilja fullvinna viðskiptaáætlun sína. Ekki er skilyrði …