Kæra konur , Samtök kvenna af erlendum uppruna óska öllum konum til hamingju með kvenréttindadaginn.

Í dag er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Fjöldi viðburða er haldinn í Reykjavík og um land allt í tilefni dagsins.

Dagskrá í Reykjavík

You may also like

Leave a Reply