Showing: 1 - 1 of 1 Articles

Námskeið fyrir frumkvöðlakonur af erlendum uppruna

Ertu með viðskiptahugmynd sem þú vilt vinna með?   Vinnumálastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir námskeiði fyrir frumkvöðlakonur af erlendum uppruna haustið 2017, en verkefnið hlaut styrk frá  í vor. Félag kvenna af erlendum uppruna er einnig samstarfsaðili í verkefninu. Námskeiðið er fyrir konur af erlendum uppruna sem vilja fullvinna viðskiptaáætlun sína. Ekki er skilyrði …