Þann 11. júni síðastliðinn héldu Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi málþing í tilefni af Fundi fólksins í Norræna húsinu. Málþingið bar nafnið “Gilt eða Ógilt” og var umfjöllunarefni þess gilding á menntun fólks af erlendum uppruna. Á málþinginu fengum við að heyra reynslusögur frá innflytjendum sem ekki hafa fengið menntun sína viðurkennda hér …
Íslandi
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (W.O.M.E.N.) verða á Fundi fólksins í Norræna húsinu þann 11.júní 2015.
Fundur fólksins er lífleg þriggja daga hátíð um samfélagsmál í Norræna húsinu og næsta nágrenni þess dagana 11. til 13. júní. Slegið verður upp tjaldbúðum og skemmtilegir kofar setja svip á hátíðarsvæðið. Þar munu hin ýmsu félagasamtök vera með starfsemi alla hátíðina. (http://nordichouse.is/is/event/fundur-folksins/) Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (W.O.M.E.N.) bjóða til málþings í …
Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar
Samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N.) á Íslandi tóku þátt í Fjölmenningardegi Reykjavíkurborgar. Fjölmenningardagur var haldinn hátíðlegur á laugardaginn, 9. maí. Við vorum með bás í Ráðhúsinu.