Stjórn 2022Nichole Leigh Mosty

Formaður

Nichole Mosty er fætt í Bandaríkjunum og flutti til Íslands fyrir 20 árum.
Hún er með B.Ed.-próf í leikskólakennarafræðum frá KHÍ. M.Ed.-próf frá HÍ í náms- og kennslufræði með kjörsviðið mál og læsi 2013.

Nichole var leikskólastjóri við leikskólann Ösp, og er núna Verkefnastjóri í samfélagsþróun í hverfisverkefnið í Breiðholti.

Nichole býr í Breiðholti ásamt eiginmaðurinn hennar og tvo börn.

Nichole er fyrsta konan af erlendum uppruna til að taka sæti sem á Alþingi sem kjörin fulltrúa. . Þar sem hún var 4. varaforseti Alþingis 2017.Varaformaður í Allsherjar- og menntamálanefnd 2016–2017, or formaður í Velferðarnefnd 2017.

Nichole var kósið í stjórn Samtök kvenna af erlendum uppruna árið 2018

Hafa samband: nichole@womeniniceland.is


Hye Joung Park

Varaformaður

Hye var kósið í stjórn Samtök kvenna af erlendum uppruna árið 2022.

Hafa samband: hyejoung@womeniniceland.is


Angelique Kelley

Gjaldkeri

Angelique Kelley er frá Bandaríkjanum og kom til Íslands árið 1987.

Hún sat í stjórnuni Fjölmenningarráðs Reykjavíkur og er einn af stjórnendum heimsiður ‘Away from home-living in Iceland’ á Facebook. Angelique tók sæti í stjórn Samtakana W.O.M.E.N. arið 2011.

Hafa samband: angel@womeniniceland.is


Shelagh Smith

Ritari

Shelagh Smith er frá Suður Afríku og hefur búið á Íslandi siðan árið 1987. Hún er með tvö uppkomin born og eitt barnabarn sem er uppáhalds hennar. Shelagh er höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnari og nuddari. Hún starfar líka sem EFT tækni og hef mjög gaman að vera í íslensku náttúruna.

Shelagh er búin að vera í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna siðan 2016.

Hafa samband:  Shelagh@womeniniceland.is


Patience Adjahoe Karlsson

Stjórn

Patience lauk kennara mentun og starfaði sem kennari og sem skólastjóri í Ghana.
Á Íslandi hefur hún starfað í Setbergsskóla í Hafnarfirði, sem umsjónarmanneskja á Kópavogsvelli. Í Coventry á Englandi starfaði hún sem teymisstjóri hjá Richo Arena íþróttaleikvangi og sambyggtðu hoteli, hjá Care Mark sem umönnunarmanneskja, hjá Learnium sem yfirmanneskja sölumála og sjálboðaliðastarf hjá Bresku hjartasamtökunum (the British Heart foundation) sem sölumanneskja.

Í dag rekur hún eigin verslun AfroZone ehf.
Menntun: BA í alþjóðlegum kennslufræðum frá Háskóla Íslands
M.Ed í Kennslu og lærdómur af erlendum tungumálum frá Háskóla Íslands
MBA International Executive frá Háskólanum í Reykjavík
Hún var kosin í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna árið 2019.

Hafa samband:  patience@womeniniceland.is


Kushu Gurung

Stjórn

Kushu kom til Íslands árið 2002 eða fyrir 17 árum. Hún er frá Nepal og er tveggja barna móðir.

Kushu útskrifaðist frá FB í Náttúrufræðibraut 2014 og vinn sem verslunarstjóri. Kushu er mjög virk í Félag Nepala á Íslandi. Hún var kosin í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna árið 2019.

Hafa samband: kushu@womeniniceland.is


Lisa Franco

Stjórn

Lisa er upphaflega frá Trínidad og Tóbagó. Hún kom til Íslands árið 2018. Lisa er með próf í sálfræði og hreyfingarlífeðlisfræði. Lisa hefur unnið mikið í líkamsræktariðnaðinum og félagsþjónustunni. Sem stjórnarmaður fyrir W.O.M.E.N. mun hún einbeita sér að jafnréttismálum fyrir allar konur og skapa örugg rými þar sem raddir þeirra heyrast.

Lisa tók sæti í stjórn Samtakana W.O.M.E.N. arið 2021

Hafa samband: Lisa@womeniniceland.is


Viltu styrkja okkur?


Stjórn 2020-2021