Home > Stefna > Barátta gegn kynbundnu ofbeldi

Samtök kvenna af erlendum uppruna:

• taka málstað kvenna sem orðið hafa brotaþolar ofbeldis og fræða þær um rétt þeirra

• efna til samvinnu við önnur samtök og stofnanir, sem vinna gegn ofbeldi

• leitast við að tryggja að þolendur séu ekki órétti beittir í þjóðfélaginu