Home > Stefna > Atvinna og félagsleg mál

Stjórnarkonur Samtakanna starfa að atvinnu- og félagsmálum í öllum landshlutum og þar njótum við samstarfs og stuðnings ýmissa samtaka, stofnana og opinbera aðila.

  • Við störfum að atvinnu- og félagsmálum í öllum landshlutum.
  • Við vinnum með og reynum að hafa áhrif á önnur samtök, stofnanir, og opinbera aðila við að tryggja félagslegt og fjárhagslegt jafnrétti á sem öllum sviðum samfélagsins.
  • Við eigum samstarf við erlend kvennasamtök.
  •  Við styðjum og eflum konur með ólíkan bakgrunn.
  • Við viljum nema burtu þröskulda sem hindra konur í að njóta tækifæra í samfélaginu og gera þeim kleift að taka þátt í opinberu og samfélagslegu starfi, þ.á m. í viðskiptum og í stjórnmálum
  • Við hvetjum, upplýsum og eflum konur af erlendum uppruna til þess að þær geti stutt fjölskyldur sínar á árangursríkan hátt á meðan þær eru að aðlagast samfélaginu.