Home > Projects > Jafningjaráðgjöf

Jafningjaráðgjöf fyrir konur af erlendum uppruna


Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
bjóða upp á fría viðtalsþjónustu þar sem heitið er fullum trúnaði.

Jafningjaráðgjöf fyrir konur af erlendum uppruna annað hvort þriðjudagskvöld, milli 20:00 og 22:00 á skrifstofu okkar við Túngötu 14, 101 Reykjavik 2. hæð.

Ráðgjafar okkar tala íslensku, ensku auk annara tungúmala (auglýst í hvert skipti) og hafa fengið þjálfun og eftirfylgd fagaðila með mikla reynslu í ráðgjöf innflytjenda.

Kíktu við í heimsókn, heitt á könnunni og upplýsingar um hvernig er að vera innflytjandi á Íslandi.

 

feb 4, 2020 (ensku, íslensku, tælensku)

feb 18, 2020 (íslensku, ensku, og rússnesku)

mars 3, 2020  (ensku, íslensku og nepalísku)

mars 17, 2020 (ensku, íslensku, ítalsku, albansku)

mars 31, 2020 (íslensku, ensku, spænsku og porugalsku)

apríl 7, 2020  (íslensku, ensku , malay)

apríl 21, 2020  (íslensku, ensku)

maí 5th, 2020  (íslensku, ensku, polsku, þysku)

maí 19th. 2020  (íslensku, ensku, ítalsku, albansku)