Home > Staff > Margaret Johnson
Margaret Johnson
Stjórn/Verkefnastjóri

Margaret Johnson er fædd og uppalin í Ástralíu. Hún flutti til Íslands árið 1988 og á tvö uppkomin börn. Hún bjó á Austurlandi og starfaði við búskap í 20 ár, og siðastu 12 árin hefur hún verið framhaldsskólakennari við Menntaskólinn á Egilsstöðum. Hún flutti til Reykjavíkur haustið 2019.

Margaret er með B.A. í enskum bókmenntum og málvísindum frá Háskóla Íslands. Hún er með B.Ed. frá H.Í og viðbóta diplóma í sérkennslufræðum frá háskóla í Wollongong, Australia. Hún er með mastersgráðu í kynjafræði frá HÍ og hóf doktorsnám í kynjafræði haustið 2019. Margaret hefur starfað sem sjálfstæður þýðandi, leiðsögumaður og rekið eigið jógastúdíó.

Margaret var kósið í stjórn Samtök kvenna af erlendum uppruna árið 2019.