Home > Staff > Kushu Gurung
Kushu Gurung
Stjórn

Kushu kom til Íslands árið 2002 eða fyrir 17 árum. Hún er frá Nepal og er tveggja barna móðir.

Kushu útskrifaðist frá FB í Náttúrufræðibraut 2014 og vinn sem verslunarstjóri. Kushu er mjög virk í Félag Nepala á Íslandi. Hún var kosin í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna árið 2019.