Home > Staff > Elena Zaytseva
Elena Zaytseva
Stjórn

Elena Zatseva er frá Rússandi og hefur búið á Íslandi í 6 ár og er með tvö börn. Elena er með háskóla gráðu í Pedogogy, Sálfræði og ferðamálafræði og er að vinna sem kennari á Íslandi.

Elena hefur verðið í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi siðan nov. 2018.