Home > Staff > Angelique Kelley
Angelique Kelley
Stjórn / Gjaldkeri

Angelique Kelley er frá Bandaríkjanum og kom til Íslands árið 1987.

Hún sat í stjórnuni Fjölmenningarráðs Reykjavíkur og er einn af stjórnendum heimsiður ‘Away from home-living in Iceland’ á Facebook. Angelique tók sæti í stjórn Samtakana W.O.M.E.N. arið 2011.