Home > Staff > Achola Otieno
Achola Otieno
Stjórn

Achola Otieno er fædd og uppalin í Nairobi, Kenía. Hún starfaði m.a. við flóttamannahjálp hjá UNHCR í Kakuma og þar kviknaði áhugi hennar á jafnrétti, mannréttindum og mannúðarmálum. Hún hefur búið á Íslandi siðan 2010 og hefur nýlokið MA námi í alþjóðasamskiptum. Achola er feministi með sérstarkri áherslu á intersectionality (margþætt mismunun).

Achola tók sæti í stjórn Samtakana W.O.M.E.N. arið 2020.