Home > Event > Þjóðlegt eldhús- Pálínuboð !
01 nóvember, 2018
19:00
Hallveigastaðir, Túngata 14, 101 Reykjavík

pálínubóð

Sælar konur!

Samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N) bjóða ykkur að taka þátt í „Pot luck“/Pálínuboð næstkomandi fimmtudag, 1. nóvember. Komið fyrir góða kvöldstund, kynnist nýjum vinum, borðið góðan mat og skemmtið ykkur vel.

Edythe verður með

HEILBRIGÐISSPJALL/ HEALTH TALK

Þessi viðburður er ókeypis og ykkur er velkomið að koma með mat til að deila með öðrum. Bjóðum ykkur að taka með ykkur uppahálds rétt, eða rétt frá þínu heimalandi eitthvað sem þér og fjölskyldunni finnst gott að borða.

Eins og vanalega bjóðum við allar konur velkomnar, en biðjumst þó þess að börn komi ekki með, þó tökum við tillit til þeirra kvenna sem hafa börn á brjósti sem geta ekki án þeirra verið 🙂 Ykkur er velkomið að koma með vinkonur með ykkur það er engin sætatakmörkun.

Samtökin (W.O.M.E.N) sjá um að koma með kaffi, te, vatn.

Staður og stund: fimmtudagur 1 nóv.
Hallveigarstaðir við Túngötu 14, 101 Reykjavík.
(vinstri hurð-niður í kjallara)

ÓKEYPIS

Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti á eldhus@womeniniceland.is
sem fyrst og endilega takið fram hvort tekinn sé með gestur.