World Garden / Heimsyndisgarður

World Garden / Heimsyndisgarður

Dear friends

The World Garden project from the Women Story’s Circle is kicking off next Sunday 3rd of April. Me and Lilianne and the participants from the last summer will gather and discuss together how we will organize our summer together. Please keep the date and come along if you want to join us and make some wonderful Covid free memories this summer.

Let´s meet in the greenhouse at the Nordic House at 2 pm on Sunday, 3rd of April. We also have booked a meeting room just in case if the weather turns out rather cold.

Look forward to seeing you all after a heavy winter.

Warm regards, Hye

//////

Sælar Vinkonur

Heimsyndisgarður /World Garden verkefnið fer aftur af stað næsta sunnudagin 03. april. Við Lilianne og þátttakendur frá fyrra ætlum að hittast og skipuleggja sumari saman. Við viljum endilega bjóða ykkur konum í Women´s Story Circle að koma með okkur í þetta verkefni og skapa ljúfa samverustund í sumar.

Við Lilianne bókuðum fundarherbergi í Norrænna húsinu ef það verður of kalt fyrir okkur að vera í gróðurhúsi. Við hittumst kl. 14 á sunnudaginn.

Hlakka til að sjá ykkur sem flestar.

Kv. Hye

Date

apr 03 2022
Expired!

Time

2:00 pm