World Garden 2023 – Söguhringur kvenna

World Garden 2023 – Söguhringur kvenna

Við ætlum að vinna úti og gera gróðurkassa klára fyrir útisáðningu.

We will work on the beds outside and sow.
*****

Dear friends

Many seeds are still left with us and we will share them again this coming Sunday.

This year we will also start slightly earlier than usual to prepare our garden outside because of a scheduled visit to Bessastaðir later in May.

It´s always good to bring your garden gloves and dress according to the weather.

We look forward to meeting you all at 2pm this Sunday 7th of May.

 

Warm regards, Hye, Lilianne og Elizabeth

………………………………………………………………………………………………………….

 

Sælar,

Vegna ferðar okkar til Bessastaða síðar í maí ætlum við að hittast aðeins fyrr í ár og koma saman næsta sunnudag.

Hellingur af fræjum er eftir og við hvetjum ykkur til að koma og byrja á spennandi verkefni með okkur.

Við ætlum einnig að vinna aðeins úti að undirbúa beðin okkar.

Munum að klæða okkur eftir veðri og taka garðhanska með!

Við hlökkum til að sjá ykkur allar kl. 14 næsta sunnudag 7.maí.

 

Kæru kveðjur, Hye, Lilianne og Elizabeth

Date

maí 07 2023
Expired!

Time

2:00 pm - 4:00 pm

Location

Norræna húsið The Nordic House
Norræna húsið The Nordic House