Welcome to the World Garden 2023

Welcome to the World Garden 2023

***Íslenska neðar***
Dear friends,
On Sunday 23rd of April our garden project World Garden starts again. W.o.m.e.n in Iceland would like to thank the Nordic House for their collaboration for the third year in a row.
With support from Nordgen, who provides seeds from Sweden we will embark on our adventure of growing a garden together where vegetables, flowers and herbs will grow. We think of our garden project as a place where the flora of many different stories come together and participants have an opportunity of being together in nature right in the middle of Reykjavik. We express our gratitude to the SONO making our gathering a bit more warm and cosy by providing hot drinks.
We will start 2pm next Sunday 23rd of April by sharing the seeds for indoor sowing. Please mark these days below in your calendar to participate in this year´s World Garden.
7th of May; we will work on the beds outside and sow.
20th of May: we will meet lovely ladies from Daisy Ladies from Finnland and make a trip to Bessastaðir.
4th of June: we will plant seedlings outside.
We hope to see many of you in the greenhouse of the Nordic House 2pm 23rd of April.
Kind regards,
Lilianne, Elizabeth, Bibiam and Hye
………………………………………………………………………………………………………
Kæru vinkonur
Heimsyndisgarður heldur áfram í sumar í þriðja árið í röð og við ætlum að hefja forræktun næsta sunnudag 23. apríl. Samtök kvenna af erlendum uppruna vilja þakka Norræna Húsinu fyrir ómetanlegt samstarf og stuðning. Við erum einnig mjög þakklát fyrir stuðning frá sænska fræbankanum Nordgen og kaffihúsinu SONO fyrir að vera bakhjarl verkefnisins okkar. Heimsyndisgarður er staður þar sem konur með fjölbreyttan uppruna og reynslu að koma saman til að deila sögum sínum og vera saman í náttúrunni í hjarta borgarinnar.
Við ætlum að koma saman kl. 14 þar næsta sunnudag 23. apríl í góðurhúsi í Norræna Hússins. Hér fyrir neðan eru fleiri dagsetningar sem þið getið merkt við í dagatali ykkar.
7. maí; við ætlum að vinna úti og gera gróðurkassa klára fyrir útisáðningu
20. maí: við ætlum að taka á móti konum frá finnsku samtökunum Daisy Ladies og fara í heimsókn til Bessastaða
4. júni: við plöntum ungplöntunar okkar úti.
Hlakka til að sjá ykkur sem flestar.
Fyrir hönd Samtök kvenna af erlendum uppruna og Söguhring kvenna
Lilianne, Elizabeth, Bibiam og Hye

Date

apr 23 2023
Expired!

Time

2:00 pm - 4:00 pm

Location

Norræna húsið The Nordic House
Norræna húsið The Nordic House