
W.O.M.E.N 20 ára afmælið
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi voru stofnuð á Kvennafrídeginum 24. október 2003 og halda þess vegna upp á 20 ára afmæli sitt.
Veisluhöldin verða á fimmtudaginn 26. október, á Túngötu 14.
Fylgstu með á næstu dögum fyrir frekari upplýsingar