
The World Garden
The World Garden / Heimsyndisgarður
Awakening from COVID lockdown has inspired us at the Women‘s Story Circle to work outside this spring and through the summer!
We are very excited to announce our collaboration with the Nordic House in Reykjavik. We intend to start a garden project! The NH has been so gracious to welcome us and give us the opportunity to grow vegetables, flowers and herbs in the greenhouse and the garden beds outside throughout spring and summer.
Growing things in Iceland can be a real challenge. So, we have asked an expert horticulturist to guide us in the process. Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir will teach us all about indoor sowing, planting and fertilization. Our first meeting will be Sunday, 25th of April, 14.00-17.00 at the greenhouse of Nordic House. http://www.nordichouse.is There will be two more gatherings this summer -16th of May and 30th of May.
If you have any questions or comments feel free to email us at greenhouse@womeniniceland.is
The Nordic house is easy to find with the bus (schedule here at straeto.is), walking, biking or by car.
We look forward to seeing many familiar and hopefully just as many new faces! please register below and express your wishes for veggies, flowers or herbs.
Please register here: https://forms.gle/GzrroD59Zt67zjbN7
If you have any questions or comments feel free to email us at greenhouse@womeniniceland.is
===========================
Ísk
Að vakna eftir til lífsins út frá COVID lokun er hvatniingu fyrir okkur í Söguhingur kvenna til að vinna úti í núna í vor og sumar!
Við erum mjög spenntar að tilkynna samstarf okkar við Norræna húsið í Reykjavík. Við ætlum að hefja garðverkefni! NH hefur verið svo frábær að bjóða okkar velkomin og veita okkur tækifæri til að rækta grænmeti, blóm og kryddjurtir í gróðurhúsinu og garðbeðunum úti allt vorið og sumarið.
Það er okkur sönn ánægja að kynna hér að kynna nýja verkefnið World Garden / Heimsyndisgarður í samvinnu við Norrænna húsið. World Garden fær afnot af gróðurhúsi og garðbeðum frá Norrænna húsinu til að rækta kryddjurtir, blóm og grænmeti í allt sumar.
Garðyrkjufræðingurinn Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir mun leiða okkur í gegnum ræktunarævintýri okkar og mun kenna okkur að forrækta, planta og um áburðagjöf. Fyrsta samkoma okkar verður þann 25. apríl frá kl. 14 til kl. 17. Við munum hittast í gróðurhúsinu og læra um forræktun. Við munum svo hittast aftur 16. maí og 30. maí til að planta græðlingum okkar í útibeð og sömuleiðis að sá beint úti.
Upplýsingar varðandi almennings samgöngur er á heimasíðu Norrænna hússins eða hér á straeto.is
Endilega skráið ykkur hér og deilið því hvaða plöntur, kryddjurtir eða blóm ykkur langar að rækta. https://forms.gle/GzrroD59Zt67zjbN7
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir, ekki hika við að senda okkur tölvupóst á greenhouse@womeniniceland.is
Fyrir hönd Samtök kvenna af erlendum uppruna og Söguhring kvenna
Hye Joung Park og Lilianne van Vorstenbosch