
Staða kvenna af erlendum uppruna / Situation of immigrant women
*** English below
“Konur af erlendum uppruna á Íslandi; Menntun, atvinnumöguleikar og félagsleg þátttaka”
Anna Katarzyna Wozniczka, formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi kynnir niðurstöður nýlegrar rannsóknar á stöðu kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, með áherslu á menntun, atvinnumöguleika og félagslega þátttöku þeirra.
Við heyrum einnig sögu María Beatriz García Martínez, lögfræðings og þjálfara, af kúbverskum uppruna sem hefur búið á Íslandi í nokkur ár og er sjálfstætt starfandi núna.
Fundarstjóri er Friðrika Harðardóttir, forstöðumaður Skrifstofu alþjóðasamskipta.
Hvar: Lögberg 103; http://www.hi.is/logberg
Hvenær: Fimmtudaginn, 13. október 2016, kl. 14.10-15:10
Erindin eru á vegum Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og Skrifstofu alþjóðasamskipta. Þau fara fram á íslensku en umræður geta farið fram á íslensku og ensku. Aðgengi er gott. Öll velkomin.
***
“Women of multicultural ethnicity in Iceland: Education, work opportunities and social participation”
Anna Katarzyna Wozniczka, chair of W.O.M.E.N. in Iceland, presents the results of a new research on the situation of immigrant women in Iceland with emphasis on education, work opportunities and social participation.
Beatrice Garcia will also share her story, she is a young, well educated woman of Cuban origin who has lived in Iceland for several years and is currently self employed.
Friðrika Harðardóttir, director of the International Office of UI will be moderator.
Where: Lögberg 103, http://www.hi.is/logberg
When: Thursday, October 13, 2016, 2:10-3:10 pm
The event is organised by W.O.M.E.N. in Iceland and the International Office of University of Iceland. It is in Icelandic but discussions can be both in Icelandic and English. The venue is accessible and everyone is welcome.