
Söguhringur kvenna: Refilsaumur – The Women’s Story Circle: Embroidery
Kæru vinkonur
Í desember ætlum við hafa hlýtt og notalegt með saumaskap.
Okkar eigin Katherine mun leiða okkur gegnum refilsaum og kenna okkur fallega útsaums aðferð frá miðöldum.
Þetta verður tími fyrir alla sem langar að hitta aðrar konur og njóta samverustundar í jólastemmingu.
Við hittumst kl. 14 á 6. hæð í Borgarbókasafni í Grófinni. Þið getið beðið starfsfólk bókasafnsins að fá að nota lyftu upp á 6. hæð.
Hittumst þar með kertaljós og jólailm.
Kv. Hye
………………………… ………………………… ………………………… ………………………… …………….
Dear all
In December we are going to enjoy each others´ company with a calm and cozy event.
Our one and only Katherine will lead the embroidery workshop Laid and Couched stitch (Bayeux stitch).
Anyone can join this wonderful event since it does not require any skill beforehand.
Let´s come together at 2pm on the 6th floor of the CityLibrary Grófin next Sunday 4th of December and enjoy the Christmas spirit without any fuss.
Take the elevator to the 6th floor, you need to ask the library staff.
Looking forward to seeing you all.
Kind regards, Hye


