
Söguhringur kvenna | Fræðsla um heilbrigðismál
*English below*
Edythe Mangindin, sem er bæði hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir mun fara yfir heilbrigðismál fyrir erlendar konur á Íslandi. Hvar færðu upplýsingar um heilbrigðisþjónustu á Íslandi? Hvaða réttindi hefur þú sem sjúklingur og hvar má finna ráðleggingar? Hvernig hefur flutningur milli landa áhrif á heilsuna? Eftir fræðsluna verður opnað fyrir spurningar.
Að fræðslu lokinni gefst okkur tækifæri á að búa til uppskriftabók saman! Sjáið nánar um þann viðburð hér:
Söguhringur kvenna | Heimur bragðlaukanna
The Women’s Story Circle | A World of Flavours *English below* 7. apríl Eftir fræðslu um heilbrigðismál fyrir þær sem hafa áhuga (kl. 13.30-14.30), byrjum við á nýju verkefni sem verður unnið í…
-ENGLISH-
Health Care System Introduction
Informative talk with Edythe Mangindin, nurse and midwife, who will discuss health care issues for foreign women in Iceland. We will cover where to access health care services and information, patient rights and where to get advice for patients and how being an immigrant woman can affect your health. Q&A afterwards.
After the informative talk participants get a chance to make a cook book together! See more on that event here:
Söguhringur kvenna | Heimur bragðlaukanna
The Women’s Story Circle | A World of Flavours *English below* 7. apríl Eftir fræðslu um heilbrigðismál fyrir þær sem hafa áhuga (kl. 13.30-14.30), byrjum við á nýju verkefni sem verður unnið í…