Söguhringur kvenna | Danssmiðja með Yuliana Palacios

Söguhringur kvenna | Danssmiðja með Yuliana Palacios

*English below*
Sjáumst í Gerðubergi!

Söguhringur kvenna býður upp á óvenjulegt og orkumikið námskeið með áherslu á hreyfingu undir stjórn Yuliana Palacios dansara frá Mexíkó. Líkamar okkar og vöðvaminni verða helstu viðfangsefni námskeiðisins. Kafað verður í þá viskubrunna sem líkamar okkar eru í áhugaverðri smiðju sem sameinar dans, hreyfingu og allt þar á milli.

Áður en við hefjum dansinn er öllum konum boðið að kíkja í fræðslustund um mannréttindi kl. 13:30. Sjá nánar um þann viðburð hér:

Söguhringur kvenna | Mannréttindafræðsla

English below* Sjáumst í Gerðuberg Margrét Steinarsdóttir, lögfræðingur og framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands mun fræða okkur um réttindi kvenna á Íslandi, hvort sem það er sem móðir,…

-ENGLISH-
See you in Gerðuberg!

Dance Workshop
After the talk, contemporary dancer Yuliana Palacios from Mexico will host a movement workshop. Exercise your body awareness through dance and movement and explore new ways to feel your body. No dancing experience required!
Yuliana Palacios invites you to join an unusual but highly entertaining workshop of movement. Our bodies and muscle memory will be used as a source of knowledge in an intriguing class of dance, movement and everything in between.

Before we start dancing all women are invited to an informative talk about human rights at 13:30. More about that event here:

Söguhringur kvenna | Mannréttindafræðsla

English below* Sjáumst í Gerðuberg Margrét Steinarsdóttir, lögfræðingur og framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands mun fræða okkur um réttindi kvenna á Íslandi, hvort sem það er sem móðir,…

Date

mar 17 2019
Expired!

Time

2:30 pm - 4:00 pm

Location

Gerðuberg
Gerðuberg Reykjavík Iceland 111