Samvera og fræðsla / Get-together and information

Samvera og fræðsla / Get-together and information

English below**

VALDEFLING OG ARMBÖND
Komið og takið þátt með okkur í Söguhring Kvenna í valdeflandi síðdegisskemmtun.
Fulltrúi Vinnumálastofnunar mun halda fyrirlestur um alla þá þjónustu sem þau bjóða upp á. Þessar þjónustur innihalda meðal annars ráðgjöf um vinnumarkað, menntun, fræðslunámskeið og atvinnuleit. Upplýsingarnar eiga að efla konur af erlendum uppruna og auka sjálfsöryggi þeirra þegar kemur að atvinnuleit eða að glíma við vandasöm málefni á vinnustað. Eftir fyrirlesturinn verður svo boðið upp á kaffi og léttar veitingar þar sem í framhaldinu verður farið í skemmtilega sköpunarvinnu.

PERLUR OG ARMBÖND
Seinni hluti dagskrárinnar er meira skapandi. Við munum búa til armbönd með skýru skilaboðum: ÉG ER ÞESS VIRÐI. Kvennafrídagurinn þann 24. október er mikilvægur dagur fyrir konur á Íslandi og í anda dagsins munum við koma skilaboðunum skýrt til skila með þessum fallegu armböndum okkar. Skilaboðin ÉG ER ÞESS VIRÐI má gera á hvaða tungumáli sem er (meðan perlur leyfa) svo hver og ein kona getur búið til armband á sínu tungumáli. Við útvegum allt efni og þau tæki og tól sem til þarf. Eina sem þú þarft að gera er að mæta og vera með okkur!

Söguhringur kvenna er samvinnuverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og W.O.M.E.N., Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Dagskrá haustsins 2018 er styrkt af velferðarráðuneytinu.

Dagskrá Söguhrings kvenna haustið 2018:

Söguhringur kvenna

Söguhringur kvenna er samvinnuverkefni Borgarbókasafnsins og W.O.M.E.N – Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og hefur verið starfandi síðan 2008. Söguhringurinn er vettvangur fyrir konur til að skiptast á sögum, segja frá reynslu sinni og menningarheimi í skapandi umhverfi.

==============================================

**English
EMPOWERMENT AND BRACELETS

EMPOWERMENT PRESENTATION
The Directorate of Labor will be giving a presentation covering the different services that they provide. These services include counselling in the labor market, education, training courses and job searching. The information is aimed at empowering women of foreign origin so that they can feel more confident when applying for a job or dealing with issues in the workplace. After the presentation there will be a coffee break with light refreshments and then we will get onto some creativity.

BEADS AND BRACELETS
The second part of the program is more creative and fun. We will be making beaded bracelets with a strong message of I’M WORTH IT. Women’s Free Day on the 24th October is an important day for women in Iceland and in the spirit of this day, we will be making our message clear through the beautiful bracelets that we create. The message I’M WORTH IT can be made in many different languages (as long as beads last) so each woman can create her bracelet in her own language. We provide all tools and beads necessary. All you have to do is come and join us!

The Women’s Story Circle is a co-operation between Reykjavik City Library and W.O.M.E.N. in Iceland. The program of the fall 2018 is supported by The Ministry of Welfare.

Take a look at the schedule: http://borgarbokasafn.is/en/content/womens-story-circle

Date

okt 07 2018
Expired!

Time

1:30 pm - 4:30 pm

Location

Borgarbókasafnið
Borgarbókasafnið Reykjavík Iceland 101