
Peace food cafe / Heimsfriðar Eldhús
Peace Food Café- Slavic food!
These past two years have been hard on us all, and with the current circumstances going on in the world we all need support, love and sisterhood. This year we start our World Food Café with a change, it will be called the Peace Food Café! We have wonderful women from countries such as Poland, Ukraine, Belarus, Latvia, Russia and Lithuania coming together in solidarity to show that support, love and sisterhood toward each other and share their very similar cuisine with the women of W.O.M.E.N. Bring your female relatives and friends and join us.
On the 14th of April we will be meeting and enjoying delicious Slavic food. We are looking forward to tasting some special dishes and have the room full of delightful women to enjoy it with. We all need a break and need to gather and support one another.
Voluntary Contributions
In the past months Iceland has received many women and children through the refugee and asylum system. Supplies for these women and children are wanting and we would like to see if we can help to lessen the strain. We would like to ask our guests, if they are able to, to please bring one of the following with them and our organisation would then deliver to Helpukraine.is on the following Monday.
Possible donations
- Diapers- all sizes
- Sanitary pads- all sizes
- Shampoo and conditioner-normal size (not big bottles) for normal hair
- Toothpaste and tooth brushes for adults and children
- Women’s deodorant
This night is for ‘women only’ and ALL women are welcome!
REGISTRATION REQUIRED
Cost:
2500 kr cash to be paid at arrival
2000 kr for paid members of W.O.M.E.N in Iceland
(This fee includes food, coffee and tea. All money after costs have been paid will go to buying supplies for helpukraine.is)
If you would like something else to drink than coffee, tea or water with your meal, you are welcome to bring your own beverage.
When and where
When: Thursday, 14th of April
Address: Túngata 14 (Hallveigarstaðir)
101 Reykjavík
(Door to the left, leads to basement)
Maximum 30 guests-only email registration is valid.
If you wish to attend, please register via email at eldhus@womeniniceland.is and please let us know if you will be bringing a guest.
****Íslenska*****
Heimsfriðar Eldhús – slavneskur matur!
Undanfarin tvö ár hafa verið okkur öllum erfið og við núverandi aðstæður í heiminum þurfum við öll á stuðningi, ást og systratengslum að halda. Í ár byrjum við Þjóðlegt Eldhús okkar með breytingu, það mun heita Heimsfriðar Eldhús! Við höfum dásamlegar konur frá löndum eins og Póllandi, Úkraínu, Hvíta-Rússlandi, Lettlandi, Rússlandi og Litháen sem koma saman í samstöðu til að sýna hver annarri stuðning, ást og systrakærleik og deila mjög svipaðri matargerð sinni með konum W.O.M.E.N. Komdu með kvenkyns ættingja og vini og vertu með.
14 april ætlum við að hittast og gæða okkur á dýrindis slavneskum mat. Við hlökkum til að smakka sérstaka rétti og hafa herbergið fullt af yndislegum konum til að njóta þess með. Við þurfum öll frí og þurfum að safnast saman og styðja hverja aðra.
Frjálsum Framlög
Undanfarna mánuði hefur Ísland tekið á móti mörgum konum og börnum í gegnum flóttamanna- og hæliskerfið. Það vantar vistir fyrir þessar konur og börn og við viljum athuga hvort við getum hjálpað til við að minnka álagið. Við viljum biðja gesti okkar, ef þeir hafa tök á því, að hafa eitt af eftirfarandi með sér og samtökin okkar myndu síðan afhenda Helpukraine.is næsta mánudag.
Möguleg framlög
- Bleyjur- allar stærðir
- Dömubindi- allar stærðir
- Sjampó og næringu-venjuleg stærð (ekki stórar flöskur) fyrir venjulegt hár
- Tannkrem og tannburstar fyrir fullorðna og börn
- Svitalyktareyði fyrir konur
Þetta kvöld er eingöngu fyrir konur og ALLAR konur velkomnar!
SKRÁNING Skilyrði fyrir þátttöku.
Kostnaður:
2500 kr í reiðufé sem greiðast við komu
2000 kr fyrir skráða (þær sem hafa greitt félagsgjöld) meðlimi W.O.M.E.N á Íslandi
Í Þessu gjaldi er innifalið matur, kaffi og te. ef þú vilt eitthvað annað að drekka en kaffi, te eða vatn með máltíðinni er þér velkomið að koma með eigin drykk.
Allur peningur sem er eftir, eftir að kostnaður hefur verið greiddur rennur til að kaupa vistir fyrir helpukraine.is
Staður og stund:
Fimmtudagur 14 april.
Hallveigarstaðir við Túngötu 14, 101 Reykjavík.
(vinstri hurð-niður í kjallara)
kl- 19:00 til 22:00
Hámarksfjöldi 30 manns.
Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti á eldhus@womeniniceland.is sem fyrst og endilega takið fram hvort tekinn sé með gestur.