
Paradísarfuglar sýning / The Birds of Paradise exhibition
***English below***
Paradísarfuglarnir verða kynntir í sínu náttúrulega umhverfi, í gróðurhúsi Norræna hússins, næstkomandi sunnudag. Öllum velkomið að mæta og fagna sýningunni með okkur.
Þær Helen Whitaker, ráðgjafi og tónlistarkona, og Lilianne van Vorstenbosch, sálfræðingur og listakona munu kynna listasmiðjuna þar sem Paradísarfuglarnir urðu til. Innan um þessa fallegu fugla fáið þið líka að kynnast Söguhring kvenna og dagskránni sem verður í boði fram til áramóta. Skrá inn hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfahJWDM-q7lb_mzXR71YMpM9bhQXSvlCW8Q3pxZYh3MVmhuw/viewform
Söguhringur kvenna er styrktur af Félagsmálaráðuneytinu og er samvinnuverkefni Borgarbókasafnsins og Samtaka kvenna af erlendum uppruna.
Frekari upplýsingar um Söguhringinn er að finna á: https://borgarbokasafn.is/soguhringur-kvenna og https://www.facebook.com/soguhringur/
*********************************************************************
The Birds of Paradise will be presented in their natural environment at the Greenhouse (Nordic House) this Sunday. Come and celebrate the birds with us!
You will be introduced to our last season’s workshop led by Helen Whitaker, counsellor and musician, and Lilianne van Vorstenbosch, psychologist and artist.
Among those beautiful creatures, you will also get to know the Women’s Story Circle and its program for the rest of the year.
All women are welcome.
The event is free of charge, but we kindly ask you to confirm your attendance by registering your name and email here: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfahJWDM-q7lb_mzXR71YMpM9bhQXSvlCW8Q3pxZYh3MVmhuw/viewform
The Women’s Story Circle is funded by the Ministry of Welfare, and is a joint project between the City library and the W.O.M.E.N. association.
All information about the activities of The Women‘s Story Circle on the website: https://borgarbokasafn.is/soguhringur-kvenna and https://www.facebook.com/soguhringur/