Mind the gap // Brúum bilið

Mind the gap // Brúum bilið

Mind the gap – Let’s hear it! (Íslenska fyrir neðan)

Integration is mutual: immigrants need to adapt to Iceland and Icelanders need to adapt to immigrants. How can women help women close the gap?

On 25 April 2018, W.O.M.E.N. (Women of Multicultural Ethnicity Network) and UAK (Young Professional Women in Iceland) are joining forces to provide a platform for empowerment where all voices can be heard and all experiences can be shared, regardless of origin.

Please join us for this innovative workshop, based on the Barbershop Toolbox model, where we will explore ways in which women with different backgrounds can cross the cultural divide to build a stronger society. Refreshments, as well as fresh opportunities for building new networks, included!

The workshop will be conducted in Icelandic and English. Registration free of charge but please register here: https://goo.gl/forms/06B0vOTgmANTRLGp2

Open to women of all ages and stages, living in Iceland today.
——————————————–
Brúum bilið – hlustum og lærum!

Sameining fólks af ólíkum uppruna er gagnkvæmt ferli: Innflytjendur þurfa að aðlagast íslensku samfélagi og Íslendingar þurfa að aðlagast innflytjendum. Hvernig geta konur hjálpast að og brúað bilið?

Þann 25. apríl taka W.O.M.E.N (Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi) og UAK (Ungar athafnakonur) höndum saman og skapa valdeflandi umræðuvettvang þar sem raddir allra fá að heyrast, óháð uppruna.

Vertu velkomin á framúrstefnulega vinnustofu byggða á Barbershop verkfærakistu UN Women, þar sem við leitum leiða fyrir konur af fjölbreyttum uppruna til að brúa bilið milli ólíkra menningarheima og byggja upp sterkara samfélag. Boðið verður upp á veitingar og tækifæri til að stækka tengslanetið.

Vinnustofan fer fram bæði á íslensku og ensku. Skráning án endurgjalds en vinsamlegast skráið ykkur hér: https://goo.gl/forms/06B0vOTgmANTRLGp2

Vinnustofan er ætluð konum á öllum aldri af öllum starfssviðum landsins.

Date

apr 25 2018
Expired!

Time

6:30 pm - 9:00 pm